| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| óvenjulegt hjlóð frá s52 e36 m3 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=52887 |
Page 1 of 1 |
| Author: | smamar [ Sun 11. Sep 2011 22:30 ] |
| Post subject: | óvenjulegt hjlóð frá s52 e36 m3 |
Hefur einhver hugmynd um hvað þetta tikk hljóð er??!? búið að vera ágerast http://www.flickr.com/photos/11523802@N04/6138209420/ |
|
| Author: | gardara [ Sun 11. Sep 2011 22:53 ] |
| Post subject: | Re: óvenjulegt hjlóð frá s52 e36 m3 |
Laust kerti? |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Sun 11. Sep 2011 23:00 ] |
| Post subject: | Re: óvenjulegt hjlóð frá s52 e36 m3 |
Hljómar rosalega svoleiðis, ég myndi taka plastcoverið af ventlalokinu og kippa háspennukeflunum úr og skoða. |
|
| Author: | sh4rk [ Sun 11. Sep 2011 23:07 ] |
| Post subject: | Re: óvenjulegt hjlóð frá s52 e36 m3 |
Ég man ekki allveg hvernig vélin hjá mér hljómaði þegar það fór eitt kertið úr, en hún vípraði öll undir álagi |
|
| Author: | smamar [ Sun 11. Sep 2011 23:17 ] |
| Post subject: | Re: óvenjulegt hjlóð frá s52 e36 m3 |
Þarf að athuga kerti og fleirra þegar ég tek coverið af Bíllinn keyrir og gengur venjulega en þetta "tick" virðist hafa aukist einhvað upp á síðkastið |
|
| Author: | BirkirB [ Sun 11. Sep 2011 23:39 ] |
| Post subject: | Re: óvenjulegt hjlóð frá s52 e36 m3 |
Það losnaði kerti hjá mér, var alveg mjög laust, en það var ekki svona mikið bank. |
|
| Author: | tinni77 [ Mon 12. Sep 2011 17:48 ] |
| Post subject: | Re: óvenjulegt hjlóð frá s52 e36 m3 |
Brotinn stimpilbolti ?
|
|
| Author: | smamar [ Mon 12. Sep 2011 20:11 ] |
| Post subject: | Re: óvenjulegt hjlóð frá s52 e36 m3 |
kíkti á þrjú öftustu kertin og háspennukefli, setti allt aftur eins saman og hljóðið farið grunar það að aftasta kertið hafið verið einhvað laust já snilld! þakka skjót og góð svör |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Mon 12. Sep 2011 20:25 ] |
| Post subject: | Re: óvenjulegt hjlóð frá s52 e36 m3 |
| Author: | gardara [ Tue 13. Sep 2011 16:41 ] |
| Post subject: | Re: óvenjulegt hjlóð frá s52 e36 m3 |
Hvað fæ ég í verðlaun? |
|
| Author: | Stefan325i [ Tue 13. Sep 2011 21:56 ] |
| Post subject: | Re: óvenjulegt hjlóð frá s52 e36 m3 |
gardara wrote: Hvað fæ ég í verðlaun? Þú færð pottþétt rúnt hjá honum ef þú skreppur til hans. |
|
| Author: | gardara [ Tue 13. Sep 2011 22:13 ] |
| Post subject: | Re: óvenjulegt hjlóð frá s52 e36 m3 |
Stefan325i wrote: gardara wrote: Hvað fæ ég í verðlaun? Þú færð pottþétt rúnt hjá honum ef þú skreppur til hans. Ekki vera að freista mín |
|
| Author: | bErio [ Tue 13. Sep 2011 22:56 ] |
| Post subject: | Re: óvenjulegt hjlóð frá s52 e36 m3 |
| Author: | smamar [ Wed 14. Sep 2011 01:11 ] |
| Post subject: | Re: óvenjulegt hjlóð frá s52 e36 m3 |
↑↑↑↑↑↑ hahahaha Indriði er svo mikill snillingur Hefði getað athugað þetta áður en ég spurði haha var með vini frá Íslandi í heimsókn á bílnum. Og gardara þú mátt koma og taka rúnt hvenær sem er |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|