| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Performance kúppling fyrir S38,,,,,,,,,, B38 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=52147 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Alpina [ Sat 23. Jul 2011 20:58 ] |
| Post subject: | Performance kúppling fyrir S38,,,,,,,,,, B38 |
Ho ho ho ,, gildir limir og ekki Vantar smá aðstoð og álit .. frá þeim sem hafa keypt í M30/S38 kúpplingu og swinghjól málið er að B38 er með DUAL MASS ,, en ekki Single Mass ,, þá gerir þetta allt málið eilítið þrengra á netinu .. er varla að finna eitt eða neitt ,, sem er oem S38B38 er alveg til í að skoða að taka swinghjól og svo bara góða kúpplingu fyrir single-mass swinghjól með von um að fleiri augu sjá betur en tvö............... og svo reynslusögur þeirra sem hafa gert þetta Takk fyrir að sinni |
|
| Author: | gstuning [ Sat 23. Jul 2011 21:08 ] |
| Post subject: | Re: Performance kúppling fyrir S38,,,,,,,,,, B38 |
M30 single mass + pressa og diskur = WIN WIN |
|
| Author: | srr [ Sat 23. Jul 2011 21:16 ] |
| Post subject: | Re: Performance kúppling fyrir S38,,,,,,,,,, B38 |
Keyptu bara nýja single mass svinghjólið mitt og almennilega kúplingu á það E28 535i hjá mér er með M30 single mass svinghjóli og sachs kúplingu. Svínvirkar |
|
| Author: | bimmer [ Sat 23. Jul 2011 23:24 ] |
| Post subject: | Re: Performance kúppling fyrir S38,,,,,,,,,, B38 |
Úr með allt þetta gamla úrelta dót og S50B32+kassa ofaní!!! |
|
| Author: | sh4rk [ Sat 23. Jul 2011 23:53 ] |
| Post subject: | Re: Performance kúppling fyrir S38,,,,,,,,,, B38 |
Er ekki Danni Djöfull að selja S50B32 + 6 gíra kassa |
|
| Author: | saemi [ Sun 24. Jul 2011 00:05 ] |
| Post subject: | Re: Performance kúppling fyrir S38,,,,,,,,,, B38 |
Hehe, ég held að Sveinki verði ekki ánægður með hvert þetta er komið. En.... ég er sammála með single mass og málið er dautt |
|
| Author: | Alpina [ Sun 24. Jul 2011 01:56 ] |
| Post subject: | Re: Performance kúppling fyrir S38,,,,,,,,,, B38 |
bimmer wrote: Úr með allt þetta gamla úrelta dót og S50B32+kassa ofaní!!! |
|
| Author: | Alpina [ Tue 26. Jul 2011 17:48 ] |
| Post subject: | Re: Performance kúppling fyrir S38,,,,,,,,,, B38 |
srr wrote: Keyptu bara nýja single mass svinghjólið mitt og almennilega kúplingu á það E28 535i hjá mér er með M30 single mass svinghjóli og sachs kúplingu. Svínvirkar Ætli það endi ekki þannig bara |
|
| Author: | srr [ Tue 26. Jul 2011 17:50 ] |
| Post subject: | Re: Performance kúppling fyrir S38,,,,,,,,,, B38 |
Alpina wrote: srr wrote: Keyptu bara nýja single mass svinghjólið mitt og almennilega kúplingu á það E28 535i hjá mér er með M30 single mass svinghjóli og sachs kúplingu. Svínvirkar Ætli það endi ekki þannig bara Þú verður þá að hlaupa til því það er annar sem tjáði mér í gær að hann ætlaði að versla um mánaðarmótin,,,,,, |
|
| Author: | Alpina [ Tue 26. Jul 2011 17:55 ] |
| Post subject: | Re: Performance kúppling fyrir S38,,,,,,,,,, B38 |
srr wrote: Alpina wrote: srr wrote: Keyptu bara nýja single mass svinghjólið mitt og almennilega kúplingu á það E28 535i hjá mér er með M30 single mass svinghjóli og sachs kúplingu. Svínvirkar Ætli það endi ekki þannig bara Þú verður þá að hlaupa til því það er annar sem tjáði mér í gær að hann ætlaði að versla um mánaðarmótin,,,,,, Greiðsludreifing ?? |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|