| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E39 525d með ónýta túrbínu; hvar fæst túrbína? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=51906 |
Page 1 of 1 |
| Author: | ömmudriver [ Wed 06. Jul 2011 18:31 ] |
| Post subject: | E39 525d með ónýta túrbínu; hvar fæst túrbína? |
Daginn, frænka mín á eitt stykki E39 525d árgerð 2002 og er túrbínan ónýt í honum, en hún var skoðuð af Kistufelli sem dæmdu hana ónýta s.s. óviðgerðarhæfa. Samkvæmt realoem þá er þessi bína bara í E39 525d og vantar mig því að vita hvar ég get keypt bínu í þennan bíl. Það hljóta að vera eitthver fyrirtæki hér heima sem að selja í þetta túrbínur og jafnvel væri ég til í að flytja inn túrbínu Túrbínan má vera notuð eða hvað? Endilega verpið ljósi ykkar á þetta mál sem að þekkið til |
|
| Author: | Alpina [ Wed 06. Jul 2011 19:15 ] |
| Post subject: | Re: E39 525d með ónýta túrbínu; hvar fæst túrbína? |
Eðalbílar eru vel kunnugir þessu |
|
| Author: | Subbi [ Sun 10. Jul 2011 00:54 ] |
| Post subject: | Re: E39 525d með ónýta túrbínu; hvar fæst túrbína? |
túrbínan úr 520d passar og líka úr 530d... bara spurning um spool-up time og afköst hehe... og ef að þetta bíllinn hjá Jóni og Jóhönnu þá held ég að það sé búið að redda þessu |
|
| Author: | Sezar [ Mon 11. Jul 2011 20:29 ] |
| Post subject: | Re: E39 525d með ónýta túrbínu; hvar fæst túrbína? |
Subbi wrote: túrbínan úr 520d passar og líka úr 530d... bara spurning um spool-up time og afköst hehe... og ef að þetta bíllinn hjá Jóni og Jóhönnu þá held ég að það sé búið að redda þessu Hvernig var þessu reddað? Ég fór um allt Ísland með svona bínu og enginn gat pantað í hana |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|