| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Útvarpsvesen https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=50567 |
Page 1 of 1 |
| Author: | HaffiG [ Fri 15. Apr 2011 13:19 ] |
| Post subject: | Útvarpsvesen |
Sælir Hljóðkerfið í bílnum hjá mér er búið að vera með vesen síðan ég fékk hann. Kemur ágætis hljóð í afturhátalarana en bara smá hljóð í hægri tweeterinn að framan og ömurlegt hljóð úr hátalaranum við bílstjóralappirnar. Búinn að yfirfara allar tengingar aftaná útvarpinu og þær eru allar í samræmi við http://i91.photobucket.com/albums/k287/ ... iagram.gif. Hins vegar ef ég tek (-) af hægri tweeternum, þá breytist hljóðið ekki neitt, semsagt það er eins og mínusinn sé ekki að skila sér í hátalarann en hleypir smá hljóði í gegnum bara plúsinn. Hafiði einhverja hugmynd um hvað þetta gæti verið? Magnarinn farinn að gefa sig eða jafnvel sambandsleysi einhversstaðar á leiðinni? Virkilega þreytt að hafa bara hljóð afturí |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|