| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| bremsu uppgerð https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=50378 |
Page 1 of 1 |
| Author: | gunnar695 [ Tue 05. Apr 2011 02:27 ] |
| Post subject: | bremsu uppgerð |
eg var að spá í að taka upp dælunar hjá mer enn finn lítið sem ekkert að varahlutum í þetta ég helt að það væri hægt að kaupa sett með öllu til að gera þetta en finn ekkert og þegar eg talaði seinast við b g l þá sagði hann að bmw selur ekki stimpla í dælur bara gúmmi er einhvað til í því ? og veit einhver um svona sett til sölu ? þetta er í bmw e36 320 semsagt 6cyl bremsukerfi . |
|
| Author: | Alpina [ Tue 05. Apr 2011 07:32 ] |
| Post subject: | Re: bremsu uppgerð |
gunnar695 wrote: eg var að spá í að taka upp dælunar hjá mer enn finn lítið sem ekkert að varahlutum í þetta ég helt að það væri hægt að kaupa sett með öllu til að gera þetta en finn ekkert og þegar eg talaði seinast við b g l þá sagði hann að bmw selur ekki stimpla í dælur bara gúmmi er einhvað til í því ? og veit einhver um svona sett til sölu ? þetta er í bmw e36 320 semsagt 6cyl bremsukerfi . Taktu stimpilinn úr og pússaðu hann upp með MJÖG fínum sandpappír.. byrja á 400 og svo fínna,, en þetta er rétt BMW selur ekki lausa stimpla,, getur látið renna fyrir þig. Hef gert slíkt hið sama pakkdósirnar eru aftur á móti til sölu |
|
| Author: | rockstone [ Tue 05. Apr 2011 09:26 ] |
| Post subject: | Re: bremsu uppgerð |
Alpina wrote: gunnar695 wrote: eg var að spá í að taka upp dælunar hjá mer enn finn lítið sem ekkert að varahlutum í þetta ég helt að það væri hægt að kaupa sett með öllu til að gera þetta en finn ekkert og þegar eg talaði seinast við b g l þá sagði hann að bmw selur ekki stimpla í dælur bara gúmmi er einhvað til í því ? og veit einhver um svona sett til sölu ? þetta er í bmw e36 320 semsagt 6cyl bremsukerfi . Taktu stimpilinn úr og pússaðu hann upp með MJÖG fínum sandpappír.. byrja á 400 og svo fínna,, en þetta er rétt BMW selur ekki lausa stimpla,, getur látið renna fyrir þig. Hef gert slíkt hið sama pakkdósirnar eru aftur á móti til sölu hvað kostar að láta renni svona stimpla? |
|
| Author: | Alpina [ Tue 05. Apr 2011 19:10 ] |
| Post subject: | Re: bremsu uppgerð |
rockstone wrote: hvað kostar að láta renni svona stimpla? Veit ekki ?? |
|
| Author: | slapi [ Tue 05. Apr 2011 20:51 ] |
| Post subject: | Re: bremsu uppgerð |
AB varahlutir eru t.d. með stimpla í ýmsar dælur. |
|
| Author: | Alpina [ Tue 05. Apr 2011 21:50 ] |
| Post subject: | Re: bremsu uppgerð |
slapi wrote: AB varahlutir eru t.d. með stimpla í ýmsar dælur. Okey,, |
|
| Author: | srr [ Tue 05. Apr 2011 22:19 ] |
| Post subject: | Re: bremsu uppgerð |
Keyptu bara nýjar dælur eins og ég gerði 4 stk nýjar dælur í E28 533ia hjá mér |
|
| Author: | gunnar695 [ Wed 06. Apr 2011 01:15 ] |
| Post subject: | Re: bremsu uppgerð |
srr wrote: Keyptu bara nýjar dælur eins og ég gerði 4 stk nýjar dælur í E28 533ia hjá mér og kostar það ekki einhvað ofur mikið ? |
|
| Author: | SævarSig [ Sat 09. Apr 2011 22:40 ] |
| Post subject: | Re: bremsu uppgerð |
gunnar695 wrote: srr wrote: Keyptu bara nýjar dælur eins og ég gerði 4 stk nýjar dælur í E28 533ia hjá mér og kostar það ekki einhvað ofur mikið ? Þegar við létum smíða stimpla fyrir okkur að þá var stk. á ca. 5k, getur farið upp í AB varahluti, félagi minn keypti allavega stimpil þar í bremsudælu í e39 m5, man ekki alveg hvað hann kostaði en það var um 3 - 4k. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|