| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Drifpælingingar>3.45 vs. 3.23 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=50100 |
Page 1 of 2 |
| Author: | ömmudriver [ Sun 20. Mar 2011 18:56 ] |
| Post subject: | Drifpælingingar>3.45 vs. 3.23 |
Sælir. ég er að spá hvort að það sé ekki alveg út í hött að vera með 3.23 hutfall hér á landi og er þá að tala um í sjöuna mína? E32 735i kom með 3.45 drifhlutfall original og samkvæmt mínum útreikningi þá er bíllinn á 86km/h.@2000rpm og 108km/h.@2500rpm, en með 3.23 þá er hann á 91km/h.@2000rpm og 116km/h.@2500rpm. Er aðallega að spá í þetta út á bensíneyðsluna að gera Og er ekki töluvert meira álag á drifrás/vél með 3.23 í stað 3.45? EDIT: Spurning hvort að 3.23 sé ekki enn verra með fellihýsi í eftirdragi á ferðalagi um landið? Kv, Arnar Már |
|
| Author: | Logi [ Sun 20. Mar 2011 19:13 ] |
| Post subject: | Re: Drifpælingingar>3.45 vs. 3.23 |
Alpina og Sh4rk eru pottþétt með skoðun á þessu |
|
| Author: | sh4rk [ Sun 20. Mar 2011 21:16 ] |
| Post subject: | Re: Drifpælingingar>3.45 vs. 3.23 |
En á 3:23 drifi verður hann ansi latur myndi ég segja frekar að fara í 3:64 ef eitthvað er |
|
| Author: | ömmudriver [ Sun 20. Mar 2011 23:53 ] |
| Post subject: | Re: Drifpælingingar>3.45 vs. 3.23 |
sh4rk wrote: :lol: En á 3:23 drifi verður hann ansi latur myndi ég segja frekar að fara í 3:64 ef eitthvað er Þá fer ég barasta milliveginn, 3.45 skal það vera |
|
| Author: | Alpina [ Mon 21. Mar 2011 01:32 ] |
| Post subject: | Re: Drifpælingingar>3.45 vs. 3.23 |
Það var 3.23 hlutfall auglýst,, Jón Mar fór í 3.91,, úr 3.45 |
|
| Author: | ömmudriver [ Mon 21. Mar 2011 13:40 ] |
| Post subject: | Re: Drifpælingingar>3.45 vs. 3.23 |
Alpina wrote: Það var 3.23 hlutfall auglýst,, Jón Mar fór í 3.91,, úr 3.45 Ég veit af 3.23s drifinu en Jón Mar er pottþétt að leitast eftir snarpari uppspyrnu á meðan ég er að leita að minni eldsneytisnotkun þar sem að ég ferðast mikið |
|
| Author: | gunnar [ Mon 21. Mar 2011 16:41 ] |
| Post subject: | Re: Drifpælingingar>3.45 vs. 3.23 |
Skiptir þetta það miklu máli á svona risaeðlu eins og M30B35 á svona þungum bíl ? |
|
| Author: | jon mar [ Mon 21. Mar 2011 20:16 ] |
| Post subject: | Re: Drifpælingingar>3.45 vs. 3.23 |
ömmudriver wrote: Alpina wrote: Það var 3.23 hlutfall auglýst,, Jón Mar fór í 3.91,, úr 3.45 Ég veit af 3.23s drifinu en Jón Mar er pottþétt að leitast eftir snarpari uppspyrnu á meðan ég er að leita að minni eldsneytisnotkun þar sem að ég ferðast mikið haha 3.91 er nú bara á þvottahúsgólfinu hjá mér og 3.45 enþá í bílnum |
|
| Author: | ömmudriver [ Mon 21. Mar 2011 23:22 ] |
| Post subject: | Re: Drifpælingingar>3.45 vs. 3.23 |
gunnar wrote: Skiptir þetta það miklu máli á svona risaeðlu eins og M30B35 á svona þungum bíl ? Ef þú ert að tala um eldneytisnotkunina þá já. E34 535i hjá honum Danna er með 3.73s og sá bíll alveg hreint elskar bensín og er á 100km/h. í fimmta gír í 2500rpm. á meðan sjöan mín var í ca. 2200-2300rpm. á 100km/h. og eyddi hún minna en bíllinn hans Danna gerir í dag með sínu 3.73 drifi. Samkvæmt mínum útreikningum ætti sjöan mín að vera í ca. 2200-2300rpm. á 100km/h. í fimmta gír með 3.45 drifinu |
|
| Author: | Logi [ Tue 22. Mar 2011 10:28 ] |
| Post subject: | Re: Drifpælingingar>3.45 vs. 3.23 |
Ég færi í 3,45 drifið, það ætti að vera alveg optimal í langkeyrslu. |
|
| Author: | gstuning [ Tue 22. Mar 2011 10:56 ] |
| Post subject: | Re: Drifpælingingar>3.45 vs. 3.23 |
Þetta er 7% munur á snúningshraða fyrir gefinn bíl hraða, sem og 7% munur á togi í dekkin. Að keyra skynsamlega myndi gefa þér betri eyðslu enn bara drifhlutfallið getur gert. |
|
| Author: | ömmudriver [ Tue 22. Mar 2011 12:10 ] |
| Post subject: | Re: Drifpælingingar>3.45 vs. 3.23 |
gstuning wrote: Þetta er 7% munur á snúningshraða fyrir gefinn bíl hraða, sem og 7% munur á togi í dekkin. Að keyra skynsamlega myndi gefa þér betri eyðslu enn bara drifhlutfallið getur gert. Danni, you heard the man |
|
| Author: | Danni [ Wed 23. Mar 2011 10:45 ] |
| Post subject: | Re: Drifpælingingar>3.45 vs. 3.23 |
ömmudriver wrote: gstuning wrote: Þetta er 7% munur á snúningshraða fyrir gefinn bíl hraða, sem og 7% munur á togi í dekkin. Að keyra skynsamlega myndi gefa þér betri eyðslu enn bara drifhlutfallið getur gert. Danni, you heard the man Þetta er alveg rétt, en það er samt upp að vissu marki sem að skynsamur akstur kemur manni. Vél sem eyðir að meðaltali 18-19 l/100km í svona frekar aggressívum akstri er ekki að fara eitthvað langt undir 12 l/100km í sparakstri. Ég náði minni með algjörum ömmuakstri í 10,5 að meðaltali á langkeyrslu og ekki undir 14 í innanbæjarakstri. Ef að þú munt ná betri eyðslu á þinni vél í þyngri bíl, þá er eitthvað að minni vél! |
|
| Author: | jon mar [ Wed 23. Mar 2011 18:50 ] |
| Post subject: | Re: Drifpælingingar>3.45 vs. 3.23 |
16.5 innanbæjar er það besta sem ég gert. Langkeyrsla RVK-AK best 8.9 Ég hinsvegar nenni ekki að spá í þessu og keyri frekar þannig að ég njóti bílsins, sem inniheldur ekki endilega að keyra eins og fáviti |
|
| Author: | Alpina [ Wed 23. Mar 2011 19:00 ] |
| Post subject: | Re: Drifpælingingar>3.45 vs. 3.23 |
jon mar wrote: 16.5 innanbæjar er það besta sem ég gert. Langkeyrsla RVK-AK best 8.9 Ég hinsvegar nenni ekki að spá í þessu og keyri frekar þannig að ég njóti bílsins, sem inniheldur ekki endilega að keyra eins og fáviti :D Orð að sönnu,, að keyra M30 ,, eða M20 ,,S38,, M70 er bara á öðru leveli en nýrri kynslóðir af BMW vélum.. sem eru töluvert orkunýtnari en þetta gamla dót Til hvers að eiga svona bíl og rétt lullast eins og ............... á ekki til neitt nógu jákvætt orð í augnablikinu.. þannig að ég sleppi því |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|