| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| ískur/leguhljóð í miðstöð á e36 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=50055 |
Page 1 of 1 |
| Author: | ingo_GT [ Thu 17. Mar 2011 17:36 ] |
| Post subject: | ískur/leguhljóð í miðstöð á e36 |
Það er komið leiðinlegt ískur/leguhljóð í miðstöðinna þetta hverfur þegar ég sett miðstöðinna í botn. Er þetta miðstöðamótorinn að gefa upp öndina?, Hef einhver lent í þessu hérna?:) |
|
| Author: | gulli [ Thu 17. Mar 2011 18:30 ] |
| Post subject: | Re: ískur/leguhljóð í miðstöð á e36 |
Ég varð var við svona óhljóð í RB170. Ég hafði aldrei tök á því að ath þetta en mig minnir eins og þetta hafi verið að koma frekar þegar það var mikill raki úti. Ef þetta hjálpar eitthvað þeim sem þekkja á þetta system. |
|
| Author: | Lindemann [ Thu 17. Mar 2011 20:22 ] |
| Post subject: | Re: ískur/leguhljóð í miðstöð á e36 |
að öllum líkindum er þetta vegna þess að fóðringarnar í miðstöðvarmótornum eru orðnar ónýtar |
|
| Author: | ingo_GT [ Thu 17. Mar 2011 23:12 ] |
| Post subject: | Re: ískur/leguhljóð í miðstöð á e36 |
Lindemann wrote: að öllum líkindum er þetta vegna þess að fóðringarnar í miðstöðvarmótornum eru orðnar ónýtar Er hægt að skifta um þessar fórðingar? Eða er betra að ég finni mér annaan miðstöðvamótor til að skifta um bara ? |
|
| Author: | Hreiðar [ Mon 21. Mar 2011 10:31 ] |
| Post subject: | Re: ískur/leguhljóð í miðstöð á e36 |
Lendi í þessu í e46 þegar það er kalt úti. Annars er þetta good. Hef verið að velta mér fyrir þessu hvað þetta skyldi vera. |
|
| Author: | ingo_GT [ Mon 21. Mar 2011 20:21 ] |
| Post subject: | Re: ískur/leguhljóð í miðstöð á e36 |
Hreiðar wrote: Lendi í þessu í e46 þegar það er kalt úti. Annars er þetta good. Hef verið að velta mér fyrir þessu hvað þetta skyldi vera. Allveg mega böggandi hljóð Ætla að prófa að skifta um miðstöðva mótorinn hjá mér um mánaðamótinn og sjá hvort þetta lagist hjá mér. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|