| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E46 320i, vesen með hliðarspegil https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=49403 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Boogywoo [ Thu 03. Feb 2011 14:34 ] |
| Post subject: | E46 320i, vesen með hliðarspegil |
Daginn, lenti í því áðan þegar ég var að leggja af stað á bílnum að þegar ég ýti á takkann til að fá hliðarspeglana aftur út að þessi bílstjóramegin stoppar ekki á þeim stað sem hann hefur alltaf gert, hann fer núna í alveg í hina áttina þannig að spegillinn sjálfu snýr út. Hefur einhver lent í þessu? veit einhver hvernig ég get lagað þetta? er búin að reyna að finna hvort það sé einhverskonar "rauf" sem hann á að falla inn í en finn ekkert. -Boogywoo |
|
| Author: | Hreiðar [ Thu 03. Feb 2011 14:40 ] |
| Post subject: | Re: E46 320i, vesen með hliðarspegil |
Getur þetta ekki bara verið útaf frostinu? |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|