| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Swaybar fyrir E30 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=49145 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Alpina [ Thu 20. Jan 2011 21:44 ] |
| Post subject: | Swaybar fyrir E30 |
Eru menn með góð ráð,, varðandi þetta ... þeas verð osfrv,, hvaða merki/framleiðandi og hvað ætti að varast umfram annað ,, ef svo bæri undir ætla að fá mér svona .. |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Fri 21. Jan 2011 00:29 ] |
| Post subject: | Re: Swaybar fyrir E30 |
Er það ekki bara þetta klassíska, IE swaybars? |
|
| Author: | tinni77 [ Fri 21. Jan 2011 01:09 ] |
| Post subject: | Re: Swaybar fyrir E30 |
H&R....BARA Race ! |
|
| Author: | Alpina [ Fri 21. Jan 2011 08:01 ] |
| Post subject: | Re: Swaybar fyrir E30 |
Get fengið Eibach í USA undir 400$ 20 mm fr og 16 mm af, einnig IE 22mm og 19mm en fyrir ca 500 $ |
|
| Author: | Einarsss [ Fri 21. Jan 2011 08:24 ] |
| Post subject: | Re: Swaybar fyrir E30 |
Alpina wrote: Get fengið Eibach í USA undir 400$ 20 mm fr og 16 mm af, einnig IE 22mm og 19mm en fyrir ca 500 $ tekur því varla fyrir peninginn Mæli með 25/22 frá IE... gerði alveg helling fyrir bílinn. Erum að tala um að aftar swaybarið er stærra en stærsta oem að framan fyrir e30 |
|
| Author: | kalli* [ Fri 21. Jan 2011 08:25 ] |
| Post subject: | Re: Swaybar fyrir E30 |
Axel Jóhann wrote: Er það ekki bara þetta klassíska, IE swaybars? Internet Explorer swaybars? |
|
| Author: | Einarsss [ Fri 21. Jan 2011 08:26 ] |
| Post subject: | Re: Swaybar fyrir E30 |
kalli* wrote: Axel Jóhann wrote: Er það ekki bara þetta klassíska, IE swaybars? Internet Explorer swaybars? þú hefur vinninginn |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Fri 21. Jan 2011 08:52 ] |
| Post subject: | Re: Swaybar fyrir E30 |
M$ sáu að þeir failuðu með hann sem bara browser, ákváðu að fara í swaybar brasann líka |
|
| Author: | Alpina [ Sun 23. Jan 2011 17:32 ] |
| Post subject: | Re: Swaybar fyrir E30 |
Sá að á realoem,,, að cabriolet E30 eru með 21mm að framan en 12 að aftan |
|
| Author: | srr [ Sun 23. Jan 2011 17:38 ] |
| Post subject: | Re: Swaybar fyrir E30 |
Einarsss wrote: kalli* wrote: Axel Jóhann wrote: Er það ekki bara þetta klassíska, IE swaybars? Internet Explorer swaybars? þú hefur vinninginn Þetta VERÐUR að fara í quote slide-showið á næstu árshátíð |
|
| Author: | Tóti [ Sun 23. Jan 2011 17:57 ] |
| Post subject: | Re: Swaybar fyrir E30 |
Alpina wrote: Sá að á realoem,,, að cabriolet E30 eru með 21mm að framan en 12 að aftan Dótið hans einars er þá ca ~100%/800% (F/R) stífara en hjá þér doit |
|
| Author: | Alpina [ Sun 23. Jan 2011 18:03 ] |
| Post subject: | Re: Swaybar fyrir E30 |
Tóti wrote: Alpina wrote: Sá að á realoem,,, að cabriolet E30 eru með 21mm að framan en 12 að aftan Dótið hans einars er þá ca ~100%/800% (F/R) stífara en hjá þér doit 25/22 en veit ekki með gæðin hjá framleiðendum,, H&R 20mm að framan gæti verið miklu stífara en oem 21mm |
|
| Author: | ömmudriver [ Sun 23. Jan 2011 18:17 ] |
| Post subject: | Re: Swaybar fyrir E30 |
Ég verð að fá mér H&R swaybars þegar að því kemur þar sem að ég er með H&R gorma |
|
| Author: | Alpina [ Sun 23. Jan 2011 18:33 ] |
| Post subject: | Re: Swaybar fyrir E30 |
ömmudriver wrote: Ég verð að fá mér H&R swaybars þegar að því kemur þar sem að ég er með H&R gorma Haha,, sama hér |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|