| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Miðstöð í E39 blæs köldu Hægra megin. https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=48066 |
Page 1 of 1 |
| Author: | loffinn [ Wed 10. Nov 2010 20:32 ] |
| Post subject: | Miðstöð í E39 blæs köldu Hægra megin. |
Sælir Hefur einhver lent í að miðstöð með digital borð blási bara köldu hægra megin ? Stýri ventlarnir fyrir kælivatnið eru að hleypa heitu inná elementið en það virðist vera að stýringin sé föst eða óvirk. |
|
| Author: | IvanAnders [ Wed 10. Nov 2010 21:45 ] |
| Post subject: | Re: Miðstöð í E39 blæs köldu Hægra megin. |
digital drasl!!!! |
|
| Author: | slapi [ Wed 10. Nov 2010 22:06 ] |
| Post subject: | Re: Miðstöð í E39 blæs köldu Hægra megin. |
Hey , Retróívar. Miðstöðin þín er alveg "digital" þó hún sé ógeðslega ljótum snúningstökkum Annars hef ég lent í biluðum ventlum út af svona vandamáli. |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Thu 11. Nov 2010 11:18 ] |
| Post subject: | Re: Miðstöð í E39 blæs köldu Hægra megin. |
Mín er svona En það er bara því að ég tengdi hana vitlaust þegar ég swappaði |
|
| Author: | IvanAnders [ Thu 11. Nov 2010 14:01 ] |
| Post subject: | Re: Miðstöð í E39 blæs köldu Hægra megin. |
Analog eða digital... Bara feginn að hún er ekki tvískipt! |
|
| Author: | slapi [ Thu 11. Nov 2010 17:39 ] |
| Post subject: | Re: Miðstöð í E39 blæs köldu Hægra megin. |
Þýðir ekkert að liggja út í horni og grenja eins og smástelpa útaf þú ert með ódýrari miðstöðina. |
|
| Author: | loffinn [ Thu 11. Nov 2010 19:31 ] |
| Post subject: | Re: Miðstöð í E39 blæs köldu Hægra megin. |
slapi wrote: Hey , Retróívar. Miðstöðin þín er alveg "digital" þó hún sé ógeðslega ljótum snúningstökkum Annars hef ég lent í biluðum ventlum út af svona vandamáli. Hæ Davíð Ventlarnir virðast virka, þeas. fer heitt inná söngurnar inní miðstöðinna frá ventlum. þetta virðist liggja í flapsanum, mótornum sem snýr flapsanum eða stýringunni frá stjórnborði...en það er ekki hægt að ná samband við IHKE því að mælaborðið er úti og það er gateway fyrir miðstöð og fleira áttu teikningar/leiðbeningar af rifi inná miðstöð ? (mælaborð úr) |
|
| Author: | IvanAnders [ Fri 12. Nov 2010 09:21 ] |
| Post subject: | Re: Miðstöð í E39 blæs köldu Hægra megin. |
slapi wrote: Þýðir ekkert að liggja út í horni og grenja eins og smástelpa útaf þú ert með ódýrari miðstöðina. |
|
| Author: | geirisk8 [ Fri 12. Nov 2010 12:51 ] |
| Post subject: | Re: Miðstöð í E39 blæs köldu Hægra megin. |
Ég hef lent í þessu en það virðist koma og fara. |
|
| Author: | raxions [ Fri 12. Nov 2010 13:07 ] |
| Post subject: | Re: Miðstöð í E39 blæs köldu Hægra megin. |
Ætla nú ekki að stela þræðinum, en ein spurning. Mín miðstöð á E38 750, 97 árg. blæs nánast bara köldu, ég þarf að vera búinn að keyra bílinn í svona 30 mín lágmark til að fá smá hita. Jafnvel þó ég sé að gefa nokkuð í til að ná fyrr hita Mér fróðari menn, hvað er að?? |
|
| Author: | loffinn [ Fri 12. Nov 2010 14:50 ] |
| Post subject: | Re: Miðstöð í E39 blæs köldu Hægra megin. |
raxions wrote: Ætla nú ekki að stela þræðinum, en ein spurning. Mín miðstöð á E38 750, 97 árg. blæs nánast bara köldu, ég þarf að vera búinn að keyra bílinn í svona 30 mín lágmark til að fá smá hita. Jafnvel þó ég sé að gefa nokkuð í til að ná fyrr hita Mér fróðari menn, hvað er að?? ef það vantar ekki kælivökva gæti vatnslásinn verið ónýtur.... |
|
| Author: | raxions [ Sat 13. Nov 2010 12:07 ] |
| Post subject: | Re: Miðstöð í E39 blæs köldu Hægra megin. |
loffinn wrote: raxions wrote: Ætla nú ekki að stela þræðinum, en ein spurning. Mín miðstöð á E38 750, 97 árg. blæs nánast bara köldu, ég þarf að vera búinn að keyra bílinn í svona 30 mín lágmark til að fá smá hita. Jafnvel þó ég sé að gefa nokkuð í til að ná fyrr hita Mér fróðari menn, hvað er að?? ef það vantar ekki kælivökva gæti vatnslásinn verið ónýtur.... Ok, það var það eina sem mér datt í hug. Þakka svarið. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|