| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| m30 fer ekki í gang https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=48035 |
Page 1 of 1 |
| Author: | atli535 [ Mon 08. Nov 2010 21:48 ] |
| Post subject: | m30 fer ekki í gang |
daginn. er hérna með 535 m30 bíl, ég var að henda vélini í hann og þegar ég var búinn að tengja hann og ætlaði að setja hann í gang neistaði hann aldrei, er eitthver hér sem gæti aðstoðað mig? er í keflavík |
|
| Author: | srr [ Tue 09. Nov 2010 00:17 ] |
| Post subject: | Re: m30 fer ekki í gang |
Ertu með 750 bílinn sem er nú með m30b35? |
|
| Author: | birkire [ Tue 09. Nov 2010 00:42 ] |
| Post subject: | Re: m30 fer ekki í gang |
srr wrote: Ertu með 750 bílinn sem er nú með m30b35? Quote: daginn. er hérna með 535 m30 bíl
|
|
| Author: | srr [ Tue 09. Nov 2010 01:16 ] |
| Post subject: | Re: m30 fer ekki í gang |
birkire wrote: srr wrote: Ertu með 750 bílinn sem er nú með m30b35? Quote: daginn. er hérna með 535 m30 bíl VÁ hvað ég er blindur |
|
| Author: | ingo_GT [ Tue 09. Nov 2010 15:20 ] |
| Post subject: | Re: m30 fer ekki í gang |
srr wrote: Ertu með 750 bílinn sem er nú með m30b35? sá bíl er kominn í gáng núna |
|
| Author: | Bartek [ Tue 09. Nov 2010 15:24 ] |
| Post subject: | Re: m30 fer ekki í gang |
enn hveða bill er þetta?? |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Tue 09. Nov 2010 15:28 ] |
| Post subject: | Re: m30 fer ekki í gang |
AX-xxx viewtopic.php?t=47936 |
|
| Author: | jon mar [ Tue 09. Nov 2010 19:44 ] |
| Post subject: | Re: m30 fer ekki í gang |
crank sensor tengdur og í lagi? Allar jarðtengingar pottó sem og aðrar tengingar? Háspennukeflið í lagi? |
|
| Author: | gstuning [ Tue 09. Nov 2010 20:00 ] |
| Post subject: | Re: m30 fer ekki í gang |
Er bensín? Er neisti? |
|
| Author: | Alpina [ Tue 09. Nov 2010 22:11 ] |
| Post subject: | Re: m30 fer ekki í gang |
gstuning wrote: Er bensín? Er neisti? Af litlum neista verður oft mikið bááál báál |
|
| Author: | maxel [ Thu 11. Nov 2010 04:31 ] |
| Post subject: | Re: m30 fer ekki í gang |
Tölvan tengd? |
|
| Author: | atli535 [ Thu 11. Nov 2010 09:40 ] |
| Post subject: | Re: m30 fer ekki í gang |
jæja eftir nokkra tíma pælingar fór ég að horfa á kveikjuloks tenginguna og cranshaft sensorinn. kom í ljós að ég víxlaði þeim bara |
|
| Author: | jon mar [ Thu 11. Nov 2010 21:26 ] |
| Post subject: | Re: m30 fer ekki í gang |
atli535 wrote: jæja eftir nokkra tíma pælingar fór ég að horfa á kveikjuloks tenginguna og cranshaft sensorinn. kom í ljós að ég víxlaði þeim bara Bingo! Annars gengur bíll alveg þó svo pulse-senorinn á kveikjuþræðinum sé eitthvað mis, en crank sensorinn er það sem skiptir ÖLLU! jon mar wrote: crank sensor tengdur og í lagi?
Allar jarðtengingar pottó sem og aðrar tengingar? Háspennukeflið í lagi? |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|