| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E34 Touring/Sedan. https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=47648 |
Page 1 of 1 |
| Author: | gulli [ Tue 19. Oct 2010 21:23 ] |
| Post subject: | E34 Touring/Sedan. |
Skiptir einhverju máli hvort það er touring eða sedan varðandi lækkunargorma ? Er ekki hægt að nota sömu gormana á báðar tegundir ? kv Gulli |
|
| Author: | rockstone [ Tue 19. Oct 2010 21:48 ] |
| Post subject: | Re: E34 Touring/Sedan. |
gulli wrote: Skiptir einhverju máli hvort það er touring eða sedan varðandi lækkunargorma ? Er ekki hægt að nota sömu gormana á báðar tegundir ? kv Gulli touring eru held ég gerðir fyrir meira hlass, þannig touring gormar eru örugglega stýfari að aftan. |
|
| Author: | gulli [ Tue 19. Oct 2010 21:51 ] |
| Post subject: | Re: E34 Touring/Sedan. |
Ok. Er nefnilega búinn að vera að skoða lækkunargorma á netinu og sumstaðar stendur touring/sedan eins og það skiptir ekki máli í hvort þetta fer,, og annar staðar stendur annaðhvort bara sedan eða bara touring :S ATH þetta eru ekki allt sama tegundin svo það skiptir kannski líka máli, eða hvað? |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Tue 19. Oct 2010 22:19 ] |
| Post subject: | Re: E34 Touring/Sedan. |
Þeir eru þá bara stífari, Svona lækkunargormar ganga á milli allra týpa af e34 myndi ég halda. |
|
| Author: | gulli [ Tue 19. Oct 2010 22:38 ] |
| Post subject: | Re: E34 Touring/Sedan. |
Axel Jóhann wrote: Þeir eru þá bara stífari, Svona lækkunargormar ganga á milli allra týpa af e34 myndi ég halda. Ok takk |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|