| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Olíubrennsla í bílnum mínum https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=47345 |
Page 1 of 1 |
| Author: | 98.OKT [ Sun 03. Oct 2010 22:21 ] |
| Post subject: | Olíubrennsla í bílnum mínum |
Bíllinn hjá mér virðist vera að brenna einhverri olíu (örugglega hátt í líter á 1500 km) en ég er að nota 5w40 synthetic olíu. Það er ansi böggandi enda er hann ekki ekinn nema um 93.000.km. Það kemur enginn blár reykur frá honum nema hann sé búinn að vera í gangi kyrrstæður í smá tíma, þá sér maður bláan reyk frá honum á meðan hann pústar út, svo hættir það. Hvað er það helsta sem kemur til greina?? Ps. Þetta er s.s 1800 vélin |
|
| Author: | Danni [ Sun 03. Oct 2010 22:54 ] |
| Post subject: | Re: Olíubrennsla í bílnum mínum |
Er nokkuð olía að smitast í kælivatnið? |
|
| Author: | 98.OKT [ Sun 03. Oct 2010 22:56 ] |
| Post subject: | Re: Olíubrennsla í bílnum mínum |
Nei, ég hef ekki orðið var við það. En hvað ætti annars að orsaka það? heddið e.h? |
|
| Author: | lacoste [ Sun 03. Oct 2010 23:01 ] |
| Post subject: | Re: Olíubrennsla í bílnum mínum |
Notaðu þykkari olíu. |
|
| Author: | 98.OKT [ Sun 03. Oct 2010 23:12 ] |
| Post subject: | Re: Olíubrennsla í bílnum mínum |
Já það var einmitt ætlunin næst, en mér finnst þetta samt of mikil brennsla m.v km. fjölda |
|
| Author: | gardara [ Mon 04. Oct 2010 00:58 ] |
| Post subject: | Re: Olíubrennsla í bílnum mínum |
Ég var með 0/40 og fannst hún brennast ansi hratt... Fór yfir í 10/40 næst þegar ég skipti um olíu og núna brennur hún ekki jafn hratt |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|