| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Stefnuljósavesen ofl í E39 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=47201 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Johnson [ Sun 26. Sep 2010 13:54 ] |
| Post subject: | Stefnuljósavesen ofl í E39 |
sælir, er að kíkja á E39 fyrir mág minn. Vesenið lýsir sér þannig að stefnuljósin, mælaborðsljósin og þokuljósin eru dottin út. Einnig tók ég eftir því að það þarf ekki lengur að kveikja á aðalljósunum lengur Hafa menn verið að lenda í einhverju svipuðu? |
|
| Author: | Manace [ Sat 02. Oct 2010 02:00 ] |
| Post subject: | Re: Stefnuljósavesen ofl í E39 |
Ég lenti nú einu sinni í því á mínum E39 að hægra stefniljósið byrjaði að blikka að sjálfu sér þegar hann var í gangi. En það var bara í einn dag, ég allavega tók rafgeymin úr sambandi í smá tíma og voila, ekkert vesen. Held nú að þitt sé ekki jafn auðvelt en það sakar ekki að reyna Og þegar ég keypti minn flöktu mælaborðsljósin og ég vissi aldrei afhverju, á þeim tíma var ég með 90 amp. alternator. Svo fór hann og ég keypti 140 amp. Allavega, þegar nýji alternatorinn var kominn í flöktu ljósin ekki lengur... Efast um að þetta hjálpi þér eitthvað, en vonandi finnuru útúr þessu |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|