bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

BMW 735i 1987-1988 árg Uppgerð
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=47179
Page 1 of 1

Author:  Yakuza Kubitsumono [ Fri 24. Sep 2010 21:06 ]
Post subject:  BMW 735i 1987-1988 árg Uppgerð

Sælt veri fólkið ,,,,,, ég var að fjárfest í slíkum grip .... og ég var að velta því fyrir mér hvar er best að afla sér upplýsinga um að tjúna bílinn og bara gera hann sem flottastan en samt hafa hann BMW ....vill ekkert svona fast and the furious dæmi !!!!

Sendið mér slóðir og já bara upplýsingar um hvar er best að verða sér úti um upplýsingar LOL

Er enn að læra á þetta ;)

Author:  anger [ Fri 24. Sep 2010 21:50 ]
Post subject:  Re: BMW 735i 1987-1988 árg Uppgerð

oh no :|

Author:  Yakuza Kubitsumono [ Fri 24. Sep 2010 22:24 ]
Post subject:  Re: BMW 735i 1987-1988 árg Uppgerð

anger wrote:
oh no :|


oh no ? þekkirðu sögu bílsins kannski ?

If you do please inform me :)

Author:  birkire [ Fri 24. Sep 2010 23:22 ]
Post subject:  Re: BMW 735i 1987-1988 árg Uppgerð

maður tjúnar þetta eiginlega ekkert.. halda lakkinu bara glansandi og vélinni gangandi þá ertu í góðum málum

Author:  ///MR HUNG [ Fri 24. Sep 2010 23:38 ]
Post subject:  Re: BMW 735i 1987-1988 árg Uppgerð

Hafðu samband við þennann kappa, hann er alveg með þetta á hreinu.

Image

Author:  Vlad [ Sat 25. Sep 2010 01:59 ]
Post subject:  Re: BMW 735i 1987-1988 árg Uppgerð

http://forums.bimmerforums.com/forum/sh ... ?t=1529767

þetta er þokkalega málið :thup:








:lol:

Author:  Yakuza Kubitsumono [ Sat 25. Sep 2010 09:45 ]
Post subject:  Re: BMW 735i 1987-1988 árg Uppgerð

Vlad wrote:
http://forums.bimmerforums.com/forum/sh ... ?t=1529767

þetta er þokkalega málið :thup:

Takk takk

Þá kemur mar honum bara í lag , sprautar hann og kannski smá twitch hér og þar .

Einhverjar hugmyndir um felgur og hvaða stærð af dekkjum fara best undir svona project ?






:lol:

Author:  Alpina [ Sat 25. Sep 2010 13:14 ]
Post subject:  Re: BMW 735i 1987-1988 árg Uppgerð

Yakuza Kubitsumono wrote:
Sælt veri fólkið ,,,,,, ég var að fjárfest í slíkum grip .... og ég var að velta því fyrir mér hvar er best að afla sér upplýsinga um að tjúna bílinn og bara gera hann sem flottastan en samt hafa hann BMW ....vill ekkert svona fast and the furious dæmi !!!!

Sendið mér slóðir og já bara upplýsingar um hvar er best að verða sér úti um upplýsingar LOL

Er enn að læra á þetta ;)


Gratúlera með bílinn

en ef á að tjúnna afhverju fórstu ekki alla leið og fékks þér 740 eða 750

Author:  Yakuza Kubitsumono [ Sun 26. Sep 2010 14:09 ]
Post subject:  Re: BMW 735i 1987-1988 árg Uppgerð

Alpina wrote:
Yakuza Kubitsumono wrote:
Sælt veri fólkið ,,,,,, ég var að fjárfest í slíkum grip .... og ég var að velta því fyrir mér hvar er best að afla sér upplýsinga um að tjúna bílinn og bara gera hann sem flottastan en samt hafa hann BMW ....vill ekkert svona fast and the furious dæmi !!!!

Sendið mér slóðir og já bara upplýsingar um hvar er best að verða sér úti um upplýsingar LOL

Er enn að læra á þetta ;)


Gratúlera með bílinn

en ef á að tjúnna afhverju fórstu ekki alla leið og fékks þér 740 eða 750


Thank you :)

Ég datt bara á þennan bíl og hann verður projectið mitt í vetur :) svo kemur hitt bara með tímanum :)

Væri samt alveg til í að ná í nokkur hestöfl úr þessum , samt án þess að skemma mótorinn :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/