| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| e46 vél gengur brussulega í nokkrar sek https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=47034 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Sleeping [ Fri 17. Sep 2010 10:12 ] |
| Post subject: | e46 vél gengur brussulega í nokkrar sek |
Sælir spjallverjar er með eitt vandamál sem hrjáir bílnum mínum(2003 318i m. 2l vélinni), það hrjáir honum engan veginn í akstri einungis þegar hann er kaldur og í nokkrar sek. Þegar ég kveikji á bílnum þá gengur hann venjulega en þegar ég set hann í (ssk) R eða D án þess að snerta bensíngjöfina glymur alveg þokkalega hátt í vélinni. Vandamálið hættir um leið og vélinn fer á snúning í gír ATH vandamálið er ekki til staðar ef bílinn er í park. Endilega ef þið hafið lennt í þessu eða vitið hvað gæti verið vandamálið endilega látið ljós ykkar skína. |
|
| Author: | Sleeping [ Tue 21. Sep 2010 17:08 ] |
| Post subject: | Re: e46 vél gengur brussulega í nokkrar sek |
búið að redda |
|
| Author: | doddi1 [ Tue 21. Sep 2010 17:12 ] |
| Post subject: | Re: e46 vél gengur brussulega í nokkrar sek |
endilega posta lausninni á vandamálinu ef ske kynni að einhver lendi í því sama og þú |
|
| Author: | Alpina [ Tue 21. Sep 2010 17:33 ] |
| Post subject: | Re: e46 vél gengur brussulega í nokkrar sek |
doddi1 wrote: endilega posta lausninni á vandamálinu ef ske kynni að einhver lendi í því sama og þú Sammála |
|
| Author: | Sleeping [ Wed 22. Sep 2010 14:23 ] |
| Post subject: | Re: e46 vél gengur brussulega í nokkrar sek |
þetta var s.s. strekkjarinn fyrir viftureimina ( hann var brotinn og á ekki að geta snúiðst, en gerði það ) var einmitt að leita í viðgerðarnótum á bílnum og þetta virðist hafa gerst áður þannig að spurning hvort að þetta sé eithvað problem með þessa vélartýpu. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|