| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Stilla Xenon framljós á e39 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=46977 |
Page 1 of 1 |
| Author: | geirisk8 [ Tue 14. Sep 2010 15:02 ] |
| Post subject: | Stilla Xenon framljós á e39 |
Sælir, Ég hef verið að gúggla aðeins og fundið upplýsingar en var að spá hvort einhver gæti bent mér á skýrar og góðar leiðbeiningar um hvernig skal stilla xenon framljós á e39 svo þau séu perfect ? Takk! |
|
| Author: | Alpina [ Tue 14. Sep 2010 17:55 ] |
| Post subject: | Re: Stilla Xenon framljós á e39 |
geirisk8 wrote: Sælir, Ég hef verið að gúggla aðeins og fundið upplýsingar en var að spá hvort einhver gæti bent mér á skýrar og góðar leiðbeiningar um hvernig skal stilla xenon framljós á e39 svo þau séu perfect ? Takk! Ef bíllin er með oem XENON þá er þetta að ég held sjálfvirkt |
|
| Author: | geirisk8 [ Tue 14. Sep 2010 21:05 ] |
| Post subject: | Re: Stilla Xenon framljós á e39 |
Nei þau stilla sig ekki sjálf. Það þarf að beina þeim fullkomlega til að munstrið sé rétt. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|