| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Vandamál með m52b25 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=46937 |
Page 1 of 1 |
| Author: | lacoste [ Sun 12. Sep 2010 14:53 ] |
| Post subject: | Vandamál með m52b25 |
Daginn, Félagi minn er með 323i bimma með m52b25 vélinni. Það er einhver helvitis fýla í henni sem lýsir sér svona: *Virkar vel þegar hann er kaldur. *Um leið og hann hitnar þá byrja leiðindin. *Máttlaus og mikið hökt frá 1000-2500rpm og þá verður hann aðeins skárri. *Samt höktir hann aðeins frá 2500-6000rpm en virkar miklu, miklu, miklu betur en á low end. T.d. á reykjanesbrautinni með krúsið á á 100kmh þá er varla hægt að keyra hann nema i 4 gír. Hann hristist allur i drasl í 5ta gír. Any ideas? |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Sun 12. Sep 2010 14:57 ] |
| Post subject: | Re: Vandamál með m52b25 |
háspennukefli! |
|
| Author: | lacoste [ Sun 12. Sep 2010 15:05 ] |
| Post subject: | Re: Vandamál með m52b25 |
Axel Jóhann wrote: háspennukefli! Er nú enginn sérfræðingur en afhverju ætti hann þá að virka betur þegar hann er kaldur? |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Sun 12. Sep 2010 15:44 ] |
| Post subject: | Re: Vandamál með m52b25 |
Það er oft þannig að þegar háspennukeflin hitna þá byrja þau að virka verr. |
|
| Author: | lacoste [ Sun 12. Sep 2010 15:45 ] |
| Post subject: | Re: Vandamál með m52b25 |
Axel Jóhann wrote: Það er oft þannig að þegar háspennukeflin hitna þá byrja þau að virka verr. aaa ókei, takk takk |
|
| Author: | SævarSig [ Sun 12. Sep 2010 19:22 ] |
| Post subject: | Re: Vandamál með m52b25 |
lacoste wrote: Axel Jóhann wrote: Það er oft þannig að þegar háspennukeflin hitna þá byrja þau að virka verr. aaa ókei, takk takk getur líka prófað að taka loftflæðimælinn úr sambandi, ef hann virkar betur ekki með hann í sambandi er hann sennilegast bilaður. |
|
| Author: | Rafnars [ Mon 13. Sep 2010 18:46 ] |
| Post subject: | Re: Vandamál með m52b25 |
Ég lenti í svipuðu en þá var sveifarásskynjari farinn. Mæli með að þú látir lesa af bílnum hjá TB eða B&L. Tekur nokkrar mínútur |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|