| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| vatnskassi úr e34 520 í e32 730?? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=46748 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Joibs [ Thu 02. Sep 2010 21:40 ] |
| Post subject: | vatnskassi úr e34 520 í e32 730?? |
var að spá hvort vatnskassinn úr e34 520 m50b20 passi í e32 730 með m30b30 |
|
| Author: | srr [ Thu 02. Sep 2010 21:43 ] |
| Post subject: | Re: vatnskassi úr e34 520 í e32 730?? |
Það finnst mér mjög ólíklegt. Eflaust stærri kassi í 730i Það var t.d. 550mm breiður kassi í 730i bílnum sem ég reif. |
|
| Author: | Joibs [ Thu 02. Sep 2010 21:55 ] |
| Post subject: | Re: vatnskassi úr e34 520 í e32 730?? |
hvaða 500 bíll var það á sem átti að hafa sama vatnskassa? |
|
| Author: | srr [ Thu 02. Sep 2010 22:01 ] |
| Post subject: | Re: vatnskassi úr e34 520 í e32 730?? |
Joibs wrote: hvaða 500 bíll var það á sem átti að hafa sama vatnskassa? Myndi halda 530i og 535i, þeir eru hvoru tveggja með M30. |
|
| Author: | T-bone [ Fri 03. Sep 2010 00:11 ] |
| Post subject: | Re: vatnskassi úr e34 520 í e32 730?? |
srr wrote: Joibs wrote: hvaða 500 bíll var það á sem átti að hafa sama vatnskassa? Myndi halda 530i og 535i, þeir eru hvoru tveggja með M30. M30 kassarnir eru mjórri en M50 að ég held. Allavega er 730 eða 735 kassi að ég held í [B SIG], en m50 E34 kassinn er of breiður í E30. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|