| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Blæða bremsur https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=46176 |
Page 1 of 1 |
| Author: | jens [ Fri 30. Jul 2010 23:46 ] |
| Post subject: | Blæða bremsur |
Ég var að skipta um bremsuklossa og renna diska, þarf ég blæða bremsunar. Það ætti ekki að hafa komist loft á kerfið ? |
|
| Author: | gstuning [ Fri 30. Jul 2010 23:59 ] |
| Post subject: | Re: Blæða bremsur |
Ef þú tókst ekki bremsuslöngurnar af þá ekki. Enn það er séns að það sé núna þá komið of mikið í forðabúrið |
|
| Author: | crashed [ Sat 31. Jul 2010 00:09 ] |
| Post subject: | Re: Blæða bremsur |
mæli samt með því að þú skyftir um vökva |
|
| Author: | jens [ Sat 31. Jul 2010 00:48 ] |
| Post subject: | Re: Blæða bremsur |
gstuning wrote: Ef þú tókst ekki bremsuslöngurnar af þá ekki. Enn það er séns að það sé núna þá komið of mikið í forðabúrið Fylgdist með forðabúrinu þegar ég pressaði inn cylendrana á dælunum og það var ok. |
|
| Author: | IngóJP [ Sat 31. Jul 2010 06:37 ] |
| Post subject: | Re: Blæða bremsur |
En hvað er langt síðan að þú skiptir um vökva á bremsukerfinu? |
|
| Author: | jens [ Sat 31. Jul 2010 11:45 ] |
| Post subject: | Re: Blæða bremsur |
2006 |
|
| Author: | sh4rk [ Sat 31. Jul 2010 15:40 ] |
| Post subject: | Re: Blæða bremsur |
Þá er löngu kominn tími á það að skifta bremsuvökvanum út. Það má ekki vera nema 3% raki í bremsuvökvanum þá er hann ónýtur, og það borgar sig að skifta um vökva einu sinni á ári |
|
| Author: | Lindemann [ Tue 03. Aug 2010 21:28 ] |
| Post subject: | Re: Blæða bremsur |
bremsuvökvinn endist nú meira en eitt ár...........2ár er það sem er oftast mælt með. annað gildir ef menn keyra alltaf mjög aggresíft, því vökvinn dregur mestan raka í sig við miklar hitabreytingar. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|