| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Hitamælisvesen í m20 e30 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=46048 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Seli [ Sat 24. Jul 2010 01:46 ] |
| Post subject: | Hitamælisvesen í m20 e30 |
Semsagt, bíllinn hjá mér er loksins kominn í gang eftir swap, þótt að það sé rooosalega hraður gangur, en hitamælirinn rýkur í botn um leið og ég svissa á bílinn. Aron Jarl henti rafkerfinu á vélina, tengdi og víraði en honum tókst ekki að fá hitamælinn til að virka. Ég er búinn að tjékka á öllum öryggjum, nema það séu einhver öryggi annarstaðar en í húddinu, en kunnátta mín á rafkerfum og því tengdu nær bara ekki mikið lengra. Samkvæmt Jarlinum voru bara sex vírar í spíssaloominu en sjö á móti, gæti það tengst þessu eitthvað? Er ekki einhver e30 m20 swap guru sem hefur lent í þessu áður eða kann einhverja töfralaus? |
|
| Author: | oddur11 [ Sat 24. Jul 2010 03:55 ] |
| Post subject: | Re: Hitamælisvesen í m20 e30 |
farðu bara í n1 og keyptu hittamæli og tengdu hann við skynjaran. þá sérðu allavega réttan hita |
|
| Author: | Einarsss [ Sat 24. Jul 2010 09:00 ] |
| Post subject: | Re: Hitamælisvesen í m20 e30 |
oddur11 wrote: farðu bara í n1 og keyptu hittamæli og tengdu hann við skynjaran. þá sérðu allavega réttan hita með þessu verður að passa að mælir sjálfur sé með sama skala og neminn. |
|
| Author: | Seli [ Sat 24. Jul 2010 15:59 ] |
| Post subject: | Re: Hitamælisvesen í m20 e30 |
Einarsss wrote: oddur11 wrote: farðu bara í n1 og keyptu hittamæli og tengdu hann við skynjaran. þá sérðu allavega réttan hita með þessu verður að passa að mælir sjálfur sé með sama skala og neminn. og hvernig sé ég skalann? |
|
| Author: | Einarsss [ Sat 24. Jul 2010 16:21 ] |
| Post subject: | Re: Hitamælisvesen í m20 e30 |
google? |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|