JOGA wrote:
Ef þú ert að leita að dekkjum sem strekkjast vel þá á Falken 512 að vera mjög gott bett.
Er með svoleiðis undir sjálfur og er mjög ánægður. Mjúk og þægileg. Solid dekk, "made in Japan" og með gott orð á sér.
Af budget dekkjum eiga federal dekkin sem BJB selja að vera góð í strekkingar æfingar. Veit ekki með overal gæði samt á þeim.
Prófa að kíkja á federal

Er annars ekki að leita að neinu mega race þar sem ég nota ekki 18" felgurnar í það heldur eru þær til að krúsa á dags daglega....
Get fengið glæný 215/35/18 nankang og fullrun dekk heim að dyrum með öllum gjöldum á einhvern 60-70þ kall settið...
Nenni ekki alveg að kaupa 18" Toyo T1R dekk... 15" T1R dekkin sem ég keypti voru alveg nógu dýr

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.
██ 1994 BMW E36 332i sedan
██ 1991 Chevrolet Camaro Z28
██ 1982 Toyota Carina A60
██ 2005 Ford Fiesta ST
Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið
