| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| losa olíupönnu undan m50 í E36 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=45930 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Árni S. [ Sun 18. Jul 2010 13:01 ] |
| Post subject: | losa olíupönnu undan m50 í E36 |
jæja titillinn segir flest hvernig er best að fara að þessu .... |
|
| Author: | crashed [ Sun 18. Jul 2010 14:36 ] |
| Post subject: | Re: losa olíupönnu undan m50 í E36 |
setja bílinn á búkka og slakka hjálabúnaðnum og mótor bitanum aðeins niður en muna að hengja mótorinn í eithvað og þá nærðu henni undan |
|
| Author: | oddur11 [ Sun 18. Jul 2010 17:51 ] |
| Post subject: | Re: losa olíupönnu undan m50 í E36 |
ojj.. skemmtu þér Árni |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Sun 18. Jul 2010 18:05 ] |
| Post subject: | Re: losa olíupönnu undan m50 í E36 |
Þarf að gera þetta hjá mér, þarf að skipta um pönnu pakkningu
|
|
| Author: | Axel Jóhann [ Sun 18. Jul 2010 21:17 ] |
| Post subject: | Re: losa olíupönnu undan m50 í E36 |
Hey dúddar, auðveldari leið, losa báða mótorpúða og gírkassapúða jafvel líka, tjakka mótorinn aðeins upp og þá nærðu að smeygja pönnunni undan |
|
| Author: | Alpina [ Sun 18. Jul 2010 21:27 ] |
| Post subject: | Re: losa olíupönnu undan m50 í E36 |
Axel Jóhann wrote: Hey dúddar, auðveldari leið, losa báða mótorpúða og gírkassapúða jafvel líka, tjakka mótorinn aðeins upp og þá nærðu að smeygja pönnunni undan JUST Axel Johann experience |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Sun 18. Jul 2010 21:29 ] |
| Post subject: | Re: losa olíupönnu undan m50 í E36 |
Axel Jóhann wrote: Hey dúddar, auðveldari leið, losa báða mótorpúða og gírkassapúða jafvel líka, tjakka mótorinn aðeins upp og þá nærðu að smeygja pönnunni undan Ætlaru að hjálpa mér? 10pakk í laun |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Mon 19. Jul 2010 09:26 ] |
| Post subject: | Re: losa olíupönnu undan m50 í E36 |
John Rogers wrote: Axel Jóhann wrote: Hey dúddar, auðveldari leið, losa báða mótorpúða og gírkassapúða jafvel líka, tjakka mótorinn aðeins upp og þá nærðu að smeygja pönnunni undan Ætlaru að hjálpa mér? 10pakk í laun Hvað varð um verkstæði símans? |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Mon 19. Jul 2010 14:22 ] |
| Post subject: | Re: losa olíupönnu undan m50 í E36 |
Axel Jóhann wrote: John Rogers wrote: Axel Jóhann wrote: Hey dúddar, auðveldari leið, losa báða mótorpúða og gírkassapúða jafvel líka, tjakka mótorinn aðeins upp og þá nærðu að smeygja pönnunni undan Ætlaru að hjálpa mér? 10pakk í laun Hvað varð um verkstæði símans? Kalla þetta of stóra aðgerð og ég er að hætta |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Mon 19. Jul 2010 23:00 ] |
| Post subject: | Re: losa olíupönnu undan m50 í E36 |
Fæn ég skal hjálpa þér með þetta eftir þjóðhátíð |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Tue 20. Jul 2010 08:28 ] |
| Post subject: | Re: losa olíupönnu undan m50 í E36 |
Axel Jóhann wrote: Fæn ég skal hjálpa þér með þetta eftir þjóðhátíð jawsome |
|
| Author: | Svessi [ Tue 20. Jul 2010 19:06 ] |
| Post subject: | Re: losa olíupönnu undan m50 í E36 |
Ég þurfti að taka pönnuna undan hjá mér í fyrra, reyndar M30 mótor. Fyrir kall eins og mig sem er bara amatör í bílskúrnum hjá pabba, þá var þetta of mikið verk og bíllinn endaði uppí Eðalbílum og Bjarki stóð sig með prýði. |
|
| Author: | agustingig [ Wed 21. Jul 2010 02:30 ] |
| Post subject: | Re: losa olíupönnu undan m50 í E36 |
Svessi wrote: Ég þurfti að taka pönnuna undan hjá mér í fyrra, reyndar M30 mótor. Fyrir kall eins og mig sem er bara amatör í bílskúrnum hjá pabba, þá var þetta of mikið verk og bíllinn endaði uppí Eðalbílum og Bjarki stóð sig með prýði. Það er verið að ræða m50 í e36,, mjög spes því að pannan er á bakvið vélabitann,, en ekki einsvog í flestöllum öðrum bmw bifreiðum fyrir framan |
|
| Author: | gunni_bmw [ Thu 22. Jul 2010 21:08 ] |
| Post subject: | Re: losa olíupönnu undan m50 í E36 |
líka á M43 vélinni, virkilega pirrandi. keypti E36 klestan og vélin hrokk framm á vélarbitann og kom smá brot á pönnuna. hefði þurft að taka allt i sundur en ég pússaði og hreynsaði klaufina og setti álþétti í. verður allveg glerhart. |
|
| Author: | Árni S. [ Mon 02. Aug 2010 05:18 ] |
| Post subject: | Re: losa olíupönnu undan m50 í E36 |
ok núna er ég stop.... olíupannan fer inní kúplingshúsið með svona smá brakket og ég get ekki ýtt pönnuni að frammenda því að þá stoppar hún á stórahjólinu framan á mótornum og kemst ekkert og kemst brakettið því ekki framhjá kúplingshúsinu hvað get ég gert er alveg við það að sofna þannig að bara spyrja ef þetta hljómar fáránlegt |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|