| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| viftureim? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=45922 |
Page 1 of 1 |
| Author: | diddie36 [ Sat 17. Jul 2010 20:49 ] |
| Post subject: | viftureim? |
Hvernig strekkir maður á viftureim í e36 318is? |
|
| Author: | JonFreyr [ Sat 17. Jul 2010 20:59 ] |
| Post subject: | Re: viftureim? |
Ef hún fer á alternator þá er hægt að strekkja þar með að losa á bracketinu og fær það þannig að það strekkist á reiminni, ef það eru fleiri reimar sem fara þar í gegn þarf að athuga að sú eða þær reimar verði ekki of strekktar. Svo er alltaf hægt að skipta um reimina ef hún er orðin þreytt og morkin. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|