| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Er loftnetsmanarinn orðinn eitthvað slappur ? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=45709 |
Page 1 of 1 |
| Author: | geirisk8 [ Wed 07. Jul 2010 21:08 ] |
| Post subject: | Er loftnetsmanarinn orðinn eitthvað slappur ? |
Er með e39 540i 1999 árgerð með 4:3 sjónvarpi. Útvarpið er heldur betut tussulegt því sambandiðer mjö slapt, og það finnur ekki stöðvar auðveldlega. Stundum koma svona "pop" eða smelluhljóð með reglulegu en stuttu millibili. Ég er að giska á að þetta sé eitthvað tengt loftnetinu eða magnaranum fyrir útvarpið eða loftnetsmagnarinn. Hvað segið þið ? Endilega spyrjið ef ykkur vantar einhverjar fleiri eða betri upplýsingar! |
|
| Author: | gardara [ Wed 07. Jul 2010 21:10 ] |
| Post subject: | Re: Er loftnetsmanarinn orðinn eitthvað slappur ? |
Er magnarinn örugglega tengdur við tækið? Annars er eflaust fljótlegast og best að fara niður í nesradíó og láta snillingana þar kíkja á þetta. |
|
| Author: | geirisk8 [ Wed 07. Jul 2010 21:56 ] |
| Post subject: | Re: Er loftnetsmanarinn orðinn eitthvað slappur ? |
Jájá útvarpið virkar en það er ekki gott. Það finnur ekki stöðvar sjálft, en ef ég leita manual þá finn ég. Annars er ég á vestfjörðum og kemst ekki í nesradíó þegar mér sýnist |
|
| Author: | Astijons [ Wed 07. Jul 2010 22:39 ] |
| Post subject: | Re: Er loftnetsmanarinn orðinn eitthvað slappur ? |
geirisk8 wrote: Jájá útvarpið virkar en það er ekki gott. Það finnur ekki stöðvar sjálft, en ef ég leita manual þá finn ég. Annars er ég á vestfjörðum og kemst ekki í nesradíó þegar mér sýnist er það ekki bara ástæðan |
|
| Author: | geirisk8 [ Wed 07. Jul 2010 22:44 ] |
| Post subject: | Re: Er loftnetsmanarinn orðinn eitthvað slappur ? |
Astijons wrote: geirisk8 wrote: Jájá útvarpið virkar en það er ekki gott. Það finnur ekki stöðvar sjálft, en ef ég leita manual þá finn ég. Annars er ég á vestfjörðum og kemst ekki í nesradíó þegar mér sýnist er það ekki bara ástæðan Skiliggi maður! Ég væri til í að vita hvort einhver þekki þetta og geti staðfest kenningu mína ? Ef svo er þá panta ég nýjan magnara. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|