| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Bilstein b14 hefur einhver reynslu af þessu? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=45647 |
Page 1 of 1 |
| Author: | GunniT [ Sun 04. Jul 2010 21:52 ] |
| Post subject: | Bilstein b14 hefur einhver reynslu af þessu? |
http://www.bilstein.de/products/sport-a ... html?int=1 Er að spá í að skella me´r á svona kerfi í E36inn hjá mér, hefur einhver einhverja reynslu af svona kerfi ? |
|
| Author: | gardara [ Sun 04. Jul 2010 23:32 ] |
| Post subject: | Re: Bilstein b14 hefur einhver reynslu af þessu? |
Þetta er PSS kerfið.... Eitt af því besta sem fæst undir e36 (fyrir utan PSS9 |
|
| Author: | GunniT [ Mon 05. Jul 2010 00:28 ] |
| Post subject: | Re: Bilstein b14 hefur einhver reynslu af þessu? |
Er pss9 b16 þá? Fékk verð í þetta frá poulsen b14 160þús b16 320 að mig minnir |
|
| Author: | GunniT [ Mon 05. Jul 2010 00:28 ] |
| Post subject: | Re: Bilstein b14 hefur einhver reynslu af þessu? |
gardara wrote: Þetta er PSS kerfið.... Eitt af því besta sem fæst undir e36 (fyrir utan PSS9 Ert þú með svona kerfi í bílnum hjá þér eða? |
|
| Author: | gardara [ Mon 05. Jul 2010 00:35 ] |
| Post subject: | Re: Bilstein b14 hefur einhver reynslu af þessu? |
GunniT wrote: gardara wrote: Þetta er PSS kerfið.... Eitt af því besta sem fæst undir e36 (fyrir utan PSS9 Ert þú með svona kerfi í bílnum hjá þér eða? b14 er PSS b16 er PSS9 Og já, er með PSS9 kerfi á gólfinu inni hjá mér... Á eftir að troða því í |
|
| Author: | srr [ Mon 05. Jul 2010 00:58 ] |
| Post subject: | Re: Bilstein b14 hefur einhver reynslu af þessu? |
Uss og ég sem er sáttur við Bilstein B8 |
|
| Author: | Alpina [ Mon 05. Jul 2010 08:22 ] |
| Post subject: | Re: Bilstein b14 hefur einhver reynslu af þessu? |
srr wrote: Uss og ég sem er sáttur við Bilstein B8 Ég er einmitt með slíkt í gula |
|
| Author: | Danni [ Mon 05. Jul 2010 12:23 ] |
| Post subject: | Re: Bilstein b14 hefur einhver reynslu af þessu? |
160þús fyrir B14 Ég fékk tilboð í B12 sem eru sport demparar og lækkunargormar fyrir E34 og það var 213þús, ekkert stillanlegt eins og B14. |
|
| Author: | rufuz [ Mon 05. Jul 2010 21:21 ] |
| Post subject: | Re: Bilstein b14 hefur einhver reynslu af þessu? |
160 Þús. er virkilega gott verð fyrir Bilstein kerfi! |
|
| Author: | Vlad [ Tue 06. Jul 2010 00:00 ] |
| Post subject: | Re: Bilstein b14 hefur einhver reynslu af þessu? |
Alpina wrote: srr wrote: Uss og ég sem er sáttur við Bilstein B8 Ég er einmitt með slíkt í gula Hafiði einhverja hugmynd um hvað svona er að kosta í dag? Langar nefninlega mikið að skipta um fjöðrun í mínum e34. |
|
| Author: | srr [ Tue 06. Jul 2010 00:01 ] |
| Post subject: | Re: Bilstein b14 hefur einhver reynslu af þessu? |
Vlad wrote: Alpina wrote: srr wrote: Uss og ég sem er sáttur við Bilstein B8 Ég er einmitt með slíkt í gula Hafiði einhverja hugmynd um hvað svona er að kosta í dag? Langar nefninlega mikið að skipta um fjöðrun í mínum e34. Ég flutti inn sjálfur 2 x B8 dempara í vor, að framan í E28 hjá mér. Þeir kostuðu ca 75.000 kr hingað komnir með gjöldum. |
|
| Author: | Alpina [ Tue 06. Jul 2010 06:32 ] |
| Post subject: | Re: Bilstein b14 hefur einhver reynslu af þessu? |
B8 er að ég tel eitt það besta fyrir peningin í E34,, svo er spurning um gorma-combo |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Tue 06. Jul 2010 16:21 ] |
| Post subject: | Re: Bilstein b14 hefur einhver reynslu af þessu? |
ég fékk bilstein B8 og bavauto gorma á $600 á www.bavauto.com |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|