| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Kúplingarmál í E36 M50B25 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=45509 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Jón Ragnar [ Fri 25. Jun 2010 23:32 ] |
| Post subject: | Kúplingarmál í E36 M50B25 |
Kúplingin í bmwinum er orðin frekar döpur hjá mér. Hvað hafa menn verið að versla í svona bíla? Hvar er ódýrast að verða sér útum svona, spurning samt hvort það eigi að skoða e-ð upgrade frá orginal svo þetta kannski haldi smá átökum? |
|
| Author: | gardara [ Sat 26. Jun 2010 00:45 ] |
| Post subject: | Re: Kúplingarmál í E36 M50B25 |
Keypti sachs stage 2 kúplingu að utan... Hef nú ekkert verið að clutchdroppa með henni en hún heldur alveg þokkalega vel |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Sat 26. Jun 2010 02:44 ] |
| Post subject: | Re: Kúplingarmál í E36 M50B25 |
gardara wrote: Keypti sachs stage 2 kúplingu að utan... Hef nú ekkert verið að clutchdroppa með henni en hún heldur alveg þokkalega vel Hvað kostaði svoleiðis? |
|
| Author: | gardara [ Sat 26. Jun 2010 08:19 ] |
| Post subject: | Re: Kúplingarmál í E36 M50B25 |
Mig minnir að það hafi verið einhver 60-70þ kall komið í mínar hendur |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Sat 26. Jun 2010 10:12 ] |
| Post subject: | Re: Kúplingarmál í E36 M50B25 |
kúpling, pressa og lega kostaði 30 þús í bogl þegar ég keypti í 325i.. spurning hvað þetta kostar núna |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Sat 26. Jun 2010 12:51 ] |
| Post subject: | Re: Kúplingarmál í E36 M50B25 |
Kostar í AB- varahlutum 50kall en ég fékk reyndar síðasta settið sem var til hjá þeim á 30 kall |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Sat 26. Jun 2010 12:56 ] |
| Post subject: | Re: Kúplingarmál í E36 M50B25 |
AB geta ekki skaffað kúplingu |
|
| Author: | Nice1 [ Sun 27. Jun 2010 12:59 ] |
| Post subject: | Re: Kúplingarmál í E36 M50B25 |
Fálkinn ? |
|
| Author: | arnibjorn [ Sun 27. Jun 2010 13:53 ] |
| Post subject: | Re: Kúplingarmál í E36 M50B25 |
Bíll með stock afl sem er ekki verið að refsa neitt voðalega mikið = stock kúpling. Finna bara eitthvað ódýrt. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|