| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Skipta um olíupönnupakkningu í e46 316 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=45499 |
Page 1 of 1 |
| Author: | 98.OKT [ Thu 24. Jun 2010 22:43 ] |
| Post subject: | Skipta um olíupönnupakkningu í e46 316 |
Sælir, getur einhver sagt mér hversu mikið mál er að skipta um olíupönnupakkninguna í bílnum hjá mér? Hann er s.s með 1800 vélinni. Hann er að tapa full mikið af olíu framhjá oíupönnunni (ca. líter á 6-7 vikum) Mér skillst að TB taki um 90.000.kr fyrir þetta, en ef maður getur ráðið við að gera þetta sjálfur á lyftu með öll helst verkfærin, þá vil ég að sjálfsögðu spara mér þennan pening kv. |
|
| Author: | 98.OKT [ Fri 25. Jun 2010 17:36 ] |
| Post subject: | Re: Skipta um olíupönnupakkningu í e46 316 |
hmm, þekkir þetta enginn |
|
| Author: | lacoste [ Fri 25. Jun 2010 18:58 ] |
| Post subject: | Re: Skipta um olíupönnupakkningu í e46 316 |
90þus! Er þetta ekki svona 20-30min verk? -Drainar alla olíuna af. -Skrúfar pönnuna af (8-12skrúfur). -Hreinsar pönnuna vel og plokkar gömlu pakkninguna af. -Hreinsar vel alla fleti á vélinni sem pakkningin sest á. -Skellir þessu saman með nýrri pakkningu og límir skrúfurnar. |
|
| Author: | Alpina [ Fri 25. Jun 2010 19:13 ] |
| Post subject: | Re: Skipta um olíupönnupakkningu í e46 316 |
lacoste wrote: 90þus! Er þetta ekki svona 20-30min verk? -Drainar alla olíuna af. -Skrúfar pönnuna af (8-12skrúfur). -Hreinsar pönnuna vel og plokkar gömlu pakkninguna af. -Hreinsar vel alla fleti á vélinni sem pakkningin sest á. -Skellir þessu saman með nýrri pakkningu og límir skrúfurnar. |
|
| Author: | Lindemann [ Fri 25. Jun 2010 19:18 ] |
| Post subject: | Re: Skipta um olíupönnupakkningu í e46 316 |
lacoste wrote: 90þus! Er þetta ekki svona 20-30min verk? -Drainar alla olíuna af. -Skrúfar pönnuna af (8-12skrúfur). -Hreinsar pönnuna vel og plokkar gömlu pakkninguna af. -Hreinsar vel alla fleti á vélinni sem pakkningin sest á. -Skellir þessu saman með nýrri pakkningu og límir skrúfurnar. jú ef þú ert með mótorinn lausan á standi.....ég hugsa að það þurfi að lyfta mótornum eða eitthvað svoleiðis til að ná pönnunni, án þess að ég þekki þetta í tilteknum bíl. aftur á móti ætti ekki að vera neitt því til fyrirstöðu að þú getir gert þetta sjálfur ef þú hefur öll verkfæri. |
|
| Author: | 98.OKT [ Fri 25. Jun 2010 20:05 ] |
| Post subject: | Re: Skipta um olíupönnupakkningu í e46 316 |
lacoste wrote: 90þus! Er þetta ekki svona 20-30min verk? -Drainar alla olíuna af. -Skrúfar pönnuna af (8-12skrúfur). -Hreinsar pönnuna vel og plokkar gömlu pakkninguna af. -Hreinsar vel alla fleti á vélinni sem pakkningin sest á. -Skellir þessu saman með nýrri pakkningu og límir skrúfurnar. Haha, ef þetta væri svona auðvelt, þá væri ég löngu búinn að þessu Mér skilst að það þurfi að lyfta mótornum aðeins upp til að ná pönnunni undan, en eina sem mig vantar í svoleiðis aðgerð er vélargálgi, og kannski aðeins meiri reynsla Þess vegna er ég að spá hvort engin önnur leið sé fær í þessu útaf þessum þverbita sem liggur þvert undir pönnuna |
|
| Author: | JonHrafn [ Fri 25. Jun 2010 20:06 ] |
| Post subject: | Re: Skipta um olíupönnupakkningu í e46 316 |
Heh þarf að rífa bílinn til að komast að þessu Tekur 20 mín á grindarjeppa
|
|
| Author: | 98.OKT [ Fri 25. Jun 2010 20:32 ] |
| Post subject: | Re: Skipta um olíupönnupakkningu í e46 316 |
JonHrafn wrote: Heh þarf að rífa bílinn til að komast að þessu Tekur 20 mín á grindarjeppaJá það væri óskandi að þetta væri svo auðvelt
|
|
| Author: | birkire [ Fri 25. Jun 2010 20:41 ] |
| Post subject: | Re: Skipta um olíupönnupakkningu í e46 316 |
gætir líka notað vélarslá eða talíu og krók til að halda mótornum föstum og skrúfað subframe bitann undan |
|
| Author: | 98.OKT [ Fri 25. Jun 2010 20:58 ] |
| Post subject: | Re: Skipta um olíupönnupakkningu í e46 316 |
Já ég þarf að græja eitthvað svoleiðis held ég ef ég ætla að gera þetta sjálfur. Ætla að skoða betur hvernig þetta lítur út núna um helgina!! |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|