| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| ventlaðétingar eða stympilhryngir ónítir https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=45309 |
Page 1 of 1 |
| Author: | crashed [ Sun 13. Jun 2010 22:54 ] |
| Post subject: | ventlaðétingar eða stympilhryngir ónítir |
hvernig eða er hægt að sjá hvort það séu ventlaðétingar eða stympilhryngir ónítir hjá mér án þess að rífa mótorinn í sundur |
|
| Author: | Maddi.. [ Sun 13. Jun 2010 23:02 ] |
| Post subject: | Re: ventlaðétingar eða stympilhryngir ónítir |
Ventlaðétingar? |
|
| Author: | Einarsss [ Sun 13. Jun 2010 23:03 ] |
| Post subject: | Re: ventlaðétingar eða stympilhryngir ónítir |
þjöppumælir mótorinn |
|
| Author: | crashed [ Sun 13. Jun 2010 23:19 ] |
| Post subject: | Re: ventlaðétingar eða stympilhryngir ónítir |
Einarsss wrote: þjöppumælir mótorinn ég vissi það svo sem en spurningin er hvort ég geti vitað hvort er farið |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Mon 14. Jun 2010 00:37 ] |
| Post subject: | Re: ventlaðétingar eða stympilhryngir ónítir |
Þjöppumæling er eina leiðin án þess að rífa heddið af. En það er ekkert mál að gera það. Hér eru ýtarlegar upplýsingar um þetta. http://www.pelicanparts.com/bmw/techart ... Gasket.htm |
|
| Author: | gstuning [ Mon 14. Jun 2010 00:43 ] |
| Post subject: | Re: ventlaðétingar eða stympilhryngir ónítir |
Þjöppumæling segir ekkert um ventlaþéttingarnar. |
|
| Author: | Danni [ Tue 15. Jun 2010 10:25 ] |
| Post subject: | Re: ventlaðétingar eða stympilhryngir ónítir |
gstuning wrote: Þjöppumæling segir ekkert um ventlaþéttingarnar. Hvað þá? |
|
| Author: | gstuning [ Tue 15. Jun 2010 11:23 ] |
| Post subject: | Re: ventlaðétingar eða stympilhryngir ónítir |
Þær eru náttúrulega fyrir utan stimpilrýmið. Annað mál með ventlasætin |
|
| Author: | . [ Tue 15. Jun 2010 20:19 ] |
| Post subject: | Re: ventlaðétingar eða stympilhryngir ónítir |
ef bíllinn byrjar að reykja eftir að þú hefur gefið honum hressilega inn (slærð af) þá eru það ventlaþéttingar mundi ég halda |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|