| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Olía á gírkassa https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=45243 |
Page 1 of 1 |
| Author: | gardara [ Thu 10. Jun 2010 15:52 ] |
| Post subject: | Olía á gírkassa |
Var að velta því fyrir mér hvaða olía færi á gírkassann hjá mér? Skilst nefnilega að það sé önnur olía sem fari á zf kassann sem ég er með heldur en á getrag kassana... |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Thu 10. Jun 2010 16:21 ] |
| Post subject: | Re: Olía á gírkassa |
sjálskiptivökvi, dexron III eða hærra |
|
| Author: | gardara [ Thu 10. Jun 2010 18:05 ] |
| Post subject: | Re: Olía á gírkassa |
Las einhverstaðar að það mætti ekki fara annað en Castrol TWS á kassann, eitthvað til í því? |
|
| Author: | Einarsss [ Thu 10. Jun 2010 20:47 ] |
| Post subject: | Re: Olía á gírkassa |
Hef yfirleitt sett ATF dexron III hjá mér |
|
| Author: | gardara [ Thu 10. Jun 2010 21:23 ] |
| Post subject: | Re: Olía á gírkassa |
Einarsss wrote: Hef yfirleitt sett ATF dexron III hjá mér Og ertu með getrag eða zf? |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Thu 10. Jun 2010 23:42 ] |
| Post subject: | Re: Olía á gírkassa |
Garðar, það skiptir engu máli hvaða tegund bara að olían uppfylli dexron III eða hærra. |
|
| Author: | Einarsss [ Fri 11. Jun 2010 08:16 ] |
| Post subject: | Re: Olía á gírkassa |
gardara wrote: Einarsss wrote: Hef yfirleitt sett ATF dexron III hjá mér Og ertu með getrag eða zf? getrag auðvitað |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Fri 11. Jun 2010 21:47 ] |
| Post subject: | Re: Olía á gírkassa |
Ég man það ekki alveg en mig minnir að það fari venjuleg gírolía á aðra týpuna, hvort það hafi ekki verið getrag. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|