| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Gírkassi úr E36 318i yfir á M50 vél https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=44995 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Axel Jóhann [ Wed 26. May 2010 20:58 ] |
| Post subject: | Gírkassi úr E36 318i yfir á M50 vél |
Sælir, það væri ágætt að fá það á hreint hvort að maður þurfi eitthvað annað en þetta til að nota gírkassa úr E36 318i beint yfir á M50 vél Ég er búinn að færa svinghjól, kúplingu og pressu yfir á m50 vélina, það boltast allt beint á. Gírkassinn boltaðist beint a vélina svona, allir boltar hittu rétta staði. Og það er orginal m50B25 startari boltaður við þetta. Hann passaði beint í. VIRKAR ÞETTA SVONA? Kv. Axel Jóhann. |
|
| Author: | hjolli [ Wed 26. May 2010 22:35 ] |
| Post subject: | Re: Gírkassi úr E36 318i yfir á M50 vél |
plís. |
|
| Author: | ingo_GT [ Thu 27. May 2010 01:00 ] |
| Post subject: | Re: Gírkassi úr E36 318i yfir á M50 vél |
Já virkar svona Skoðaðu gamla þráðinn minn þegar ég átti e36 320 finnur öruglega allar upplýsingar þar bíst ég við |
|
| Author: | maxel [ Thu 27. May 2010 08:21 ] |
| Post subject: | Re: Gírkassi úr E36 318i yfir á M50 vél |
varstað skemmóleggja? |
|
| Author: | hjolli [ Thu 27. May 2010 18:14 ] |
| Post subject: | Re: Gírkassi úr E36 318i yfir á M50 vél |
maxel wrote: varstað skemmóleggja? nei hann er að hjalpa mer |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Thu 27. May 2010 19:02 ] |
| Post subject: | Re: Gírkassi úr E36 318i yfir á M50 vél |
Þetta gengur víst allt saman fyrst að við erum með m40 kúplingu pressu og svinghjól. |
|
| Author: | maxel [ Thu 27. May 2010 19:28 ] |
| Post subject: | Re: Gírkassi úr E36 318i yfir á M50 vél |
hjolli wrote: maxel wrote: varstað skemmóleggja? nei hann er að hjalpa mer hehe oki |
|
| Author: | SUBARUWRX [ Thu 27. May 2010 21:07 ] |
| Post subject: | Re: Gírkassi úr E36 318i yfir á M50 vél |
hjolli wrote: maxel wrote: varstað skemmóleggja? nei hann er að hjalpa mer er hann ekki svona meira að gera þetta fyrir þig |
|
| Author: | Maddi.. [ Thu 27. May 2010 21:20 ] |
| Post subject: | Re: Gírkassi úr E36 318i yfir á M50 vél |
Kúpling, swinghjól og allt það drasl var á M50 mótornum mínum, ég boltaði M42 gírkassann (veit ekki hvort hann er sá sami og m40?) beint á og hefur virkað eins og draumur síðan þá. Breytti engu. |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Fri 28. May 2010 00:59 ] |
| Post subject: | Re: Gírkassi úr E36 318i yfir á M50 vél |
En hvernig var með skiptistangir og drifskapt? |
|
| Author: | hjolli [ Fri 28. May 2010 12:50 ] |
| Post subject: | Re: Gírkassi úr E36 318i yfir á M50 vél |
SUBARUWRX wrote: hjolli wrote: maxel wrote: varstað skemmóleggja? nei hann er að hjalpa mer er hann ekki svona meira að gera þetta fyrir þig haha jú meira þannig sko og ég að horfa og reyna að læra |
|
| Author: | Maddi.. [ Fri 28. May 2010 17:05 ] |
| Post subject: | Re: Gírkassi úr E36 318i yfir á M50 vél |
Axel Jóhann wrote: En hvernig var með skiptistangir og drifskapt? Breytti engu í sambandi við drifskaptið. Ekkert vesen með það. Skiptistangirnar ganga upp, en eru ekki eins og þær eiga að vera.. 2.gír er eiginlega alveg við brúnina á rammanum utanum gírpokann. Ég er nokkuð viss um að ef hlutir nr 1 og 9 séu keyptir úr M50 bíl sé málið dautt. ![]() Er einmitt búinn að leita mér að svona, er að hugsa um að panta bara að utan. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|