| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Taka lip á felgum í gegn (pólera) ?? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=44966 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Raggi M5 [ Tue 25. May 2010 18:33 ] |
| Post subject: | Taka lip á felgum í gegn (pólera) ?? |
Miklar pælingar hjá mér varðandi lippið á M5... Er einhver sem gerir svona, ég nenni bara ALLS EKKI þessu nudderíi, hef nóg annað að gera Einhver bennti mér á felgur.is að hann gæti hugsanlega gert þetta ???? Endar kannski bara með því að maður láti pólýhúða felgurnar |
|
| Author: | SævarM [ Tue 25. May 2010 18:39 ] |
| Post subject: | Re: Taka lip á felgum í gegn (pólera) ?? |
Farðu bara með þær til Jens rennismiðs í keflavík hann var að gera þetta, renna kanntinn og pólera fyrir einhvern 5 kall felguna, það er alveg þess virði miðað við hvað ég var lenngi að þessu um daginn |
|
| Author: | Raggi M5 [ Tue 25. May 2010 18:44 ] |
| Post subject: | Re: Taka lip á felgum í gegn (pólera) ?? |
var hjá honum rétt áðan, hann sagði að þetta yrði ekki gott hjá honum afþví kannturinn kemur smá rúnaður. Talaði um að það þyrfti að gera þetta í tölvustýrðum rennibekk..... |
|
| Author: | jens [ Tue 25. May 2010 22:49 ] |
| Post subject: | Re: Taka lip á felgum í gegn (pólera) ?? |
Er í sömu pælingum, hvað er til ráða. |
|
| Author: | Einarsss [ Tue 25. May 2010 23:12 ] |
| Post subject: | Re: Taka lip á felgum í gegn (pólera) ?? |
mp3 spilari+headphones og gera þetta sjálfir. Verðið pottþétt ánægðari með felgurnar ef þið leggið smá svita í þetta |
|
| Author: | doddi1 [ Tue 25. May 2010 23:30 ] |
| Post subject: | Re: Taka lip á felgum í gegn (pólera) ?? |
Einarsss wrote: mp3 spilari+headphones og gera þetta sjálfir. Verðið pottþétt ánægðari með felgurnar ef þið leggið smá svita í þetta þetta er bara eitt það leiðinlegasta sem ég geri... sandpappír er böl. þetta er svo miklu auðveldara í rennibekk. |
|
| Author: | Einarsss [ Tue 25. May 2010 23:35 ] |
| Post subject: | Re: Taka lip á felgum í gegn (pólera) ?? |
doddi1 wrote: Einarsss wrote: mp3 spilari+headphones og gera þetta sjálfir. Verðið pottþétt ánægðari með felgurnar ef þið leggið smá svita í þetta þetta er bara eitt það leiðinlegasta sem ég geri... sandpappír er böl. þetta er svo miklu auðveldara í rennibekk. jamm, en það komast ekki allir í svoleiðis græju... því miður |
|
| Author: | sh4rk [ Tue 25. May 2010 23:42 ] |
| Post subject: | Re: Taka lip á felgum í gegn (pólera) ?? |
Seta bara bílinn á búkka og setja bara svo í 5ta gír og láta bílinn sjá um þetta |
|
| Author: | Raggi M5 [ Wed 26. May 2010 00:20 ] |
| Post subject: | Re: Taka lip á felgum í gegn (pólera) ?? |
sh4rk wrote: Seta bara bílinn á búkka og setja bara svo í 5ta gír og láta bílinn sjá um þetta Ég hugsaði einmitt útí það, svona þegar maður er búinn að nudda glærunni af með lakkleysi.... Sparar eflaust slatta af nudderíi |
|
| Author: | JonFreyr [ Wed 26. May 2010 16:53 ] |
| Post subject: | Re: Taka lip á felgum í gegn (pólera) ?? |
Svo er líka hægt að smíða svona "rotisserie" sem er með réttri gatadeilingu |
|
| Author: | Raggi M5 [ Wed 26. May 2010 17:21 ] |
| Post subject: | Re: Taka lip á felgum í gegn (pólera) ?? |
JonFreyr wrote: Svo er líka hægt að smíða svona "rotisserie" sem er með réttri gatadeilingu hahahaha góður |
|
| Author: | Kristjan PGT [ Thu 27. May 2010 14:26 ] |
| Post subject: | Re: Taka lip á felgum í gegn (pólera) ?? |
Ég er svo mikið að sjá fyrir mér hálft reiðhjól tengt við eitthvað unit og tvær bmw hnetur á fullu. Önnur að hjóla og snúa draslinu og hin að pússa... |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Thu 27. May 2010 16:47 ] |
| Post subject: | Re: Taka lip á felgum í gegn (pólera) ?? |
Kristjan PGT wrote: Ég er svo mikið að sjá fyrir mér hálft reiðhjól tengt við eitthvað unit og tvær bmw hnetur á fullu. Önnur að hjóla og snúa draslinu og hin að pússa... Finna einhvern sem vantar að grennast smá |
|
| Author: | Kristjan PGT [ Thu 27. May 2010 18:29 ] |
| Post subject: | Re: Taka lip á felgum í gegn (pólera) ?? |
Crosslip? |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|