| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Spurning um dekkjaþrýsting... https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=44886 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Vlad [ Thu 20. May 2010 20:06 ] |
| Post subject: | Spurning um dekkjaþrýsting... |
Jæja þar sem það er orðið smá lint í dekkjunum þá var ég að spekulera hvaða þrýstingur væri heppilegastur fyrir 17" dekk á E34... |
|
| Author: | GriZZliE [ Thu 20. May 2010 21:19 ] |
| Post subject: | Re: Spurning um dekkjaþrýsting... |
Það ætti að vera gefið upp í hurðastafnum bílstjórameginn, hver ráðlagður þrýstingur í dekkinn er. |
|
| Author: | Alpina [ Thu 20. May 2010 21:31 ] |
| Post subject: | Re: Spurning um dekkjaþrýsting... |
Mjög líklegt 2.5 bar |
|
| Author: | ingo_GT [ Thu 20. May 2010 23:14 ] |
| Post subject: | Re: Spurning um dekkjaþrýsting... |
stendur á dekkjum hversu mörg pund móti þyngdinna á bílnum |
|
| Author: | Lindemann [ Thu 20. May 2010 23:16 ] |
| Post subject: | Re: Spurning um dekkjaþrýsting... |
ingo_GT wrote: stendur á dekkjum hversu mörg pund móti þyngdinna á bílnum nei, það stendur á dekkjunum hámarksþrýstingur og hámarksburðargeta. ég myndi hafa ca. 38-42psi |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Thu 20. May 2010 23:31 ] |
| Post subject: | Re: Spurning um dekkjaþrýsting... |
Lindemann wrote: ingo_GT wrote: stendur á dekkjum hversu mörg pund móti þyngdinna á bílnum nei, það stendur á dekkjunum hámarksþrýstingur og hámarksburðargeta. ég myndi hafa ca. 38-42psi Sammála |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Fri 21. May 2010 00:28 ] |
| Post subject: | Re: Spurning um dekkjaþrýsting... |
Ég var með á 17" 36 framan og 38-40 að aftan. Er með á 18" 38 framan og 42 aftan. |
|
| Author: | oddur11 [ Fri 21. May 2010 00:53 ] |
| Post subject: | Re: Spurning um dekkjaþrýsting... |
venjulegur profil myndi ég setja 30psi low profil myndi ég setja 37-39psi |
|
| Author: | ingo_GT [ Fri 21. May 2010 02:09 ] |
| Post subject: | Re: Spurning um dekkjaþrýsting... |
Lindemann wrote: ingo_GT wrote: stendur á dekkjum hversu mörg pund móti þyngdinna á bílnum nei, það stendur á dekkjunum hámarksþrýstingur og hámarksburðargeta. ég myndi hafa ca. 38-42psi uuu nei á sumum dekkjum stendur hversu mörg pund á móti þyngdinna á bílnum. Stendur alltaf á burðardekjum og sumum fólksbíladekjum |
|
| Author: | Hafst1 [ Sun 23. May 2010 01:08 ] |
| Post subject: | Re: Spurning um dekkjaþrýsting... |
Axel Jóhann wrote: Ég var með á 17" 36 framan og 38-40 að aftan. Er með á 18" 38 framan og 42 aftan. Afhverju lægra að framan? Er það töff í spólheiminum?... þvi eðlisfræðin segir mér það ætti að vera öfugt |
|
| Author: | gstuning [ Sun 23. May 2010 09:47 ] |
| Post subject: | Re: Spurning um dekkjaþrýsting... |
Ef thu hefur ekki ohyggjandir upplysinga um hvad thrystingurinn a ad vera tha er best ad notast vid thrystinginn i hurdastafnum. 38psi hljomar adeins of mikid. Eg myndi halda ad 32-35psi naerri lagi allan hringinn. |
|
| Author: | iar [ Sun 23. May 2010 13:06 ] |
| Post subject: | Re: Spurning um dekkjaþrýsting... |
Hafst1 wrote: Axel Jóhann wrote: Ég var með á 17" 36 framan og 38-40 að aftan. Er með á 18" 38 framan og 42 aftan. Afhverju lægra að framan? Er það töff í spólheiminum?... þvi eðlisfræðin segir mér það ætti að vera öfugt Margt til í því Hafst1. T.d. miðað við þessa töflu frá UUC varðandi uppsetningu til að minnka/auka undir/yfirstýringu: http://www.uucmotorwerks.com/html_produ ... /setup.htm |
|
| Author: | Lindemann [ Sun 23. May 2010 20:03 ] |
| Post subject: | Re: Spurning um dekkjaþrýsting... |
ingo_GT wrote: Lindemann wrote: ingo_GT wrote: stendur á dekkjum hversu mörg pund móti þyngdinna á bílnum nei, það stendur á dekkjunum hámarksþrýstingur og hámarksburðargeta. ég myndi hafa ca. 38-42psi uuu nei á sumum dekkjum stendur hversu mörg pund á móti þyngdinna á bílnum. Stendur alltaf á burðardekjum og sumum fólksbíladekjum sumum já getur verið, og ekki alltaf á burðardekkjum. |
|
| Author: | Lindemann [ Sun 23. May 2010 20:10 ] |
| Post subject: | Re: Spurning um dekkjaþrýsting... |
gstuning wrote: Ef thu hefur ekki ohyggjandir upplysinga um hvad thrystingurinn a ad vera tha er best ad notast vid thrystinginn i hurdastafnum. 38psi hljomar adeins of mikid. Eg myndi halda ad 32-35psi naerri lagi allan hringinn. mín reynsla er sú að það sé betra að hafa þrýstingin í hærri kantinum þegar um low profile dekk er að ræða, þá sérstaklega til að hlífa felgunum. ég keyri á 215/45r17 núna og hef u.þ.b. 40psi í þeim, hef samt ekki verið að lenda í því að þau slitni neitt mikið í miðjunni. eins og göturnar hjá okkur eru, þá er lítið mál að skekkja felgur ef loftþrýstingurinn er í lægri kantinum. |
|
| Author: | gstuning [ Sun 23. May 2010 21:47 ] |
| Post subject: | Re: Spurning um dekkjaþrýsting... |
Já þetta hefur breyst síðann dekk urðu stífarri sjálf, þannig að 40psi raunverulega er ekki að þenja miðjuna út eins og í gamla daga. |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|