| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Felgur https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=44452 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Elvar F [ Tue 27. Apr 2010 23:20 ] |
| Post subject: | Felgur |
Sælir. Kannski þið vitið eitthvað betur enn ég? Ég er með felgur 8,5 breiðar með offset et13. Það eru 235/45 17'' dekk á þessu. Stendur allt of mikið út á e36 hjá mér. Gæti ég keyrt hann vandræðalaust án þess að ekkert myndi rekast ef ég myndi skella 205/45 17'' á þær? Stretcha þetta svolítið? Kveðja Elvar |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|