| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Miðstöð blæs lítið sem ekkert i E34 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=44425 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Los Atlos [ Mon 26. Apr 2010 18:15 ] |
| Post subject: | Miðstöð blæs lítið sem ekkert i E34 |
Miðstöðin hjá mér er búin að vera í algjöru rugli í ég veit ekki hvað langann tíma. Mín bilanagreining er sú að það eru örugglega einhverjar "cabin síur" orðnar fullar af einhverri rykdrullu. Þannig að ég spyr: Hvar eru þessar síur til húsa í e34 525ix (M50B25) ? En bilunin, ef bilun bá kalla, lísir sér þannig að það kemur heitt og kalt loft, en bara ekki af neinum krafti, það er varla nægur kraftur til að hita bílinn. |
|
| Author: | Huffins [ Mon 26. Apr 2010 18:53 ] |
| Post subject: | Re: Miðstöð blæs lítið sem ekkert i E34 |
http://www.bmw4life.com/microFilter.htm |
|
| Author: | Los Atlos [ Mon 26. Apr 2010 20:37 ] |
| Post subject: | Re: Miðstöð blæs lítið sem ekkert i E34 |
Huffins wrote: Sniiiilld. Takk fyrir þetta. Ég er búinn að sigra þetta og allt gekk vel, nema að fyrst opnaði ég vitlaust lok og fann bara einhverjar pípulagnir |
|
| Author: | ömmudriver [ Wed 28. Apr 2010 00:27 ] |
| Post subject: | Re: Miðstöð blæs lítið sem ekkert i E34 |
Los Atlos wrote: Huffins wrote: Sniiiilld. Takk fyrir þetta. Ég er búinn að sigra þetta og allt gekk vel, nema að fyrst opnaði ég vitlaust lok og fann bara einhverjar pípulagnir Já vertu ekkert að fikta í þeim það er eingöngu verk fyrir:
|
|
| Author: | Bartek [ Wed 28. Apr 2010 17:17 ] |
| Post subject: | Re: Miðstöð blæs lítið sem ekkert i E34 |
ömmudriver wrote: Los Atlos wrote: Huffins wrote: Sniiiilld. Takk fyrir þetta. Ég er búinn að sigra þetta og allt gekk vel, nema að fyrst opnaði ég vitlaust lok og fann bara einhverjar pípulagnir Já vertu ekkert að fikta í þeim það er eingöngu verk fyrir: ![]() |
|
| Author: | Los Atlos [ Wed 28. Apr 2010 21:11 ] |
| Post subject: | Re: Miðstöð blæs lítið sem ekkert i E34 |
já þessi er pípari rosalegur, en þessi er rosalegri http://www.youtube.com/watch?v=06SoLSL4phg (fóstbræðraskets) |
|
| Author: | ömmudriver [ Thu 29. Apr 2010 00:26 ] |
| Post subject: | Re: Miðstöð blæs lítið sem ekkert i E34 |
Los Atlos wrote: já þessi er pípari rosalegur, en þessi er rosalegri http://www.youtube.com/watch?v=06SoLSL4phg (fóstbræðraskets) Ahahahaha Fóstbræður klikka ekki á því Öss það er G.G. Scania í plastdælingu þarna á níundu sekúndu |
|
| Author: | takecover [ Thu 29. Apr 2010 12:12 ] |
| Post subject: | Re: Miðstöð blæs lítið sem ekkert i E34 |
ég á við samavandamál að glíma lagaðist þetta þegar þú skiftir um filterinn?? |
|
| Author: | SUBARUWRX [ Thu 29. Apr 2010 22:25 ] |
| Post subject: | Re: Miðstöð blæs lítið sem ekkert i E34 |
er lika i sama veseni með e36 |
|
| Author: | Los Atlos [ Sat 01. May 2010 11:19 ] |
| Post subject: | Re: Miðstöð blæs lítið sem ekkert i E34 |
jú þetta alveg svínvirkaði, miðstöðin virkar núna alveg eins og stormsveipur |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|