| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| 740i 1995 sem fór að ganga illa í hægagangi. https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=44296 |
Page 1 of 1 |
| Author: | bmwgæi [ Mon 19. Apr 2010 23:16 ] |
| Post subject: | 740i 1995 sem fór að ganga illa í hægagangi. |
gæti hugsanlega einhver kannast við svona lagað og hvað er þá að hrjá hann? |
|
| Author: | Gunnsinn [ Wed 21. Apr 2010 01:13 ] |
| Post subject: | Re: 740i 1995 sem fór að ganga illa í hægagangi. |
er þetta ekki bara icv(idle control valve) ?? hreynsa hana |
|
| Author: | bmwgæi [ Wed 21. Apr 2010 09:25 ] |
| Post subject: | Re: 740i 1995 sem fór að ganga illa í hægagangi. |
hvar finn ég hana?? |
|
| Author: | íbbi_ [ Wed 21. Apr 2010 09:49 ] |
| Post subject: | Re: 740i 1995 sem fór að ganga illa í hægagangi. |
vantar nú kannski aðeins nánari lýsingu, hvernig tekur hann við sér á ferð? hverfur þetta undir álagi eða ágerist? |
|
| Author: | bmwgæi [ Wed 21. Apr 2010 10:07 ] |
| Post subject: | Re: 740i 1995 sem fór að ganga illa í hægagangi. |
það er bara eins og hann sé að missa úr eða ganga og hægt annars er bíllinn 100% undir álagi og allt það. |
|
| Author: | Gunnsinn [ Thu 22. Apr 2010 18:13 ] |
| Post subject: | Re: 740i 1995 sem fór að ganga illa í hægagangi. |
http://forums.bimmerforums.com/forum/sh ... p?t=589747 hérna er léleg lýsing á icv hreinsun en það verður ekkert mál fyrir þig að finna betri |
|
| Author: | bmwgæi [ Thu 22. Apr 2010 19:03 ] |
| Post subject: | Re: 740i 1995 sem fór að ganga illa í hægagangi. |
takk fyrir þetta ég fer í málið |
|
| Author: | Gunnsinn [ Tue 27. Apr 2010 00:49 ] |
| Post subject: | Re: 740i 1995 sem fór að ganga illa í hægagangi. |
reddaðist þetta? |
|
| Author: | bmwgæi [ Tue 27. Apr 2010 16:59 ] |
| Post subject: | Re: 740i 1995 sem fór að ganga illa í hægagangi. |
þetta var loftmembra aftan á soggreininni |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|