| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| m50b25 swapp í e36 316 ? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=43069 |
Page 1 of 1 |
| Author: | ingo_GT [ Wed 17. Feb 2010 00:47 ] |
| Post subject: | m50b25 swapp í e36 316 ? |
Sælir núúú er að fara swappa m50b25 ofan í e36 316 sem er 96 árgerð og núna er ég með eina spurningu. Hef heyrt að það sje einhvað vanda mál við rafkerfið úttaf þessu ews. Hvað gera menn í því ? Fyrri fram þökk |
|
| Author: | x5power [ Wed 17. Feb 2010 01:07 ] |
| Post subject: | Re: m50b25 swapp í e36 316 ? |
ef þú getur fengi ews, lykil, imo utan um sviss úr fyrri bil, ertu í góðum málum. |
|
| Author: | ingo_GT [ Wed 17. Feb 2010 02:03 ] |
| Post subject: | Re: m50b25 swapp í e36 316 ? |
x5power wrote: ef þú getur fengi ews, lykil, imo utan um sviss úr fyrri bil, ertu í góðum málum. Hvað ef það er ekki hægt ? |
|
| Author: | Einarsss [ Wed 17. Feb 2010 09:45 ] |
| Post subject: | Re: m50b25 swapp í e36 316 ? |
ættir að sleppa við það hefði ég haldið ef þú ert með standalone tölvu við mótorinn |
|
| Author: | ValliB [ Wed 17. Feb 2010 11:21 ] |
| Post subject: | Re: m50b25 swapp í e36 316 ? |
Er ekki hægt að panta sér kubb sem eliminate-ar ews? Minnir að ég sá það einhversstaðar, en gæti svosem hafa verið eitthvað kínverskt drasl af ebay |
|
| Author: | ingo_GT [ Wed 17. Feb 2010 12:59 ] |
| Post subject: | Re: m50b25 swapp í e36 316 ? |
einarsss wrote: ættir að sleppa við það hefði ég haldið ef þú ert með standalone tölvu við mótorinn Bara vélar talvan sem er með mótornum |
|
| Author: | Alpina [ Wed 17. Feb 2010 13:04 ] |
| Post subject: | Re: m50b25 swapp í e36 316 ? |
einarsss wrote: ættir að sleppa við það hefði ég haldið ef þú ert með standalone tölvu við mótorinn Og hvað kostar allt það ferli |
|
| Author: | Einarsss [ Wed 17. Feb 2010 14:14 ] |
| Post subject: | Re: m50b25 swapp í e36 316 ? |
Alpina wrote: einarsss wrote: ættir að sleppa við það hefði ég haldið ef þú ert með standalone tölvu við mótorinn Og hvað kostar allt það ferli skildist að hann væri að parta touring og ætlaði að setja m50 túrbo gstuning version í e36.. annars hefði ég ekki minnst á þetta |
|
| Author: | ingo_GT [ Thu 18. Feb 2010 00:15 ] |
| Post subject: | Re: m50b25 swapp í e36 316 ? |
einarsss wrote: Alpina wrote: einarsss wrote: ættir að sleppa við það hefði ég haldið ef þú ert með standalone tölvu við mótorinn Og hvað kostar allt það ferli skildist að hann væri að parta touring og ætlaði að setja m50 túrbo gstuning version í e36.. annars hefði ég ekki minnst á þetta Hvar frétti þú það Ég er nú ekkert þanni sjeð að parta touring og er hvorki að fara setja turbo í e36. en við erum ekki að tala um mín verkefni hérna. Þetta þráður um m50b25 ekkert turbo dæmi ofan í 316 e36 |
|
| Author: | Einarsss [ Thu 18. Feb 2010 13:33 ] |
| Post subject: | Re: m50b25 swapp í e36 316 ? |
frá áræðanlegri 60kg í fötum heimild |
|
| Author: | ingo_GT [ Thu 18. Feb 2010 16:18 ] |
| Post subject: | Re: m50b25 swapp í e36 316 ? |
einarsss wrote: frá áræðanlegri 60kg í fötum heimild Hmm haha |
|
| Author: | Maddi.. [ Thu 18. Feb 2010 19:22 ] |
| Post subject: | Re: m50b25 swapp í e36 316 ? |
ingo_GT wrote: einarsss wrote: Alpina wrote: einarsss wrote: ættir að sleppa við það hefði ég haldið ef þú ert með standalone tölvu við mótorinn Og hvað kostar allt það ferli skildist að hann væri að parta touring og ætlaði að setja m50 túrbo gstuning version í e36.. annars hefði ég ekki minnst á þetta Hvar frétti þú það Ég er nú ekkert þanni sjeð að parta touring og er hvorki að fara setja turbo í e36. en við erum ekki að tala um mín verkefni hérna. Þetta þráður um m50b25 ekkert turbo dæmi ofan í 316 e36 Damn, ég var farinn að verða spenntur fyrir því túrboprojecti. |
|
| Author: | ingo_GT [ Fri 19. Feb 2010 01:53 ] |
| Post subject: | Re: m50b25 swapp í e36 316 ? |
Maddi.. wrote: ingo_GT wrote: einarsss wrote: Alpina wrote: einarsss wrote: ættir að sleppa við það hefði ég haldið ef þú ert með standalone tölvu við mótorinn Og hvað kostar allt það ferli skildist að hann væri að parta touring og ætlaði að setja m50 túrbo gstuning version í e36.. annars hefði ég ekki minnst á þetta Hvar frétti þú það Ég er nú ekkert þanni sjeð að parta touring og er hvorki að fara setja turbo í e36. en við erum ekki að tala um mín verkefni hérna. Þetta þráður um m50b25 ekkert turbo dæmi ofan í 316 e36 Damn, ég var farinn að verða spenntur fyrir því túrboprojecti. Aldri að vitta hvað mun gerast |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|