| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Rafgeymir í M5 e39 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=42792 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Duff [ Thu 04. Feb 2010 12:54 ] |
| Post subject: | Rafgeymir í M5 e39 |
Veit einhver hér hvaða speccar eru á geyminum í svona bíl, málin á honum og afl. Einnig hvar væri best að næla sér í svoleiðis svín án þess að tæma gjaldeyrisforða landsins ?? |
|
| Author: | Alpina [ Thu 04. Feb 2010 17:04 ] |
| Post subject: | Re: Rafgeymir í M5 e39 |
Duff wrote: Veit einhver hér hvaða speccar eru á geyminum í svona bíl, málin á honum og afl. Einnig hvar væri best að næla sér í svoleiðis svín án þess að tæma gjaldeyrisforða landsins ?? Efa menn aka um á M5 og klára reikninginn sökum rafgeymiskaupa,, væri ekki sniðugt að skipta um farartæki þetta er voðinn |
|
| Author: | Mazi! [ Thu 04. Feb 2010 17:25 ] |
| Post subject: | Re: Rafgeymir í M5 e39 |
Alpina wrote: Duff wrote: Veit einhver hér hvaða speccar eru á geyminum í svona bíl, málin á honum og afl. Einnig hvar væri best að næla sér í svoleiðis svín án þess að tæma gjaldeyrisforða landsins ?? Efa menn aka um á M5 og klára reikninginn sökum rafgeymiskaupa,, væri ekki sniðugt að skipta um farartæki þetta er voðinn Sveinbjörn minn það hlítur að vera í lagi að spara þótt maður keyri um á M5 eða hvað sem það er, hef aldrey skilið þennan show off hugsunarhátt í þér. |
|
| Author: | ömmudriver [ Thu 04. Feb 2010 17:46 ] |
| Post subject: | Re: Rafgeymir í M5 e39 |
Mazi! wrote: Alpina wrote: Duff wrote: Veit einhver hér hvaða speccar eru á geyminum í svona bíl, málin á honum og afl. Einnig hvar væri best að næla sér í svoleiðis svín án þess að tæma gjaldeyrisforða landsins ?? Efa menn aka um á M5 og klára reikninginn sökum rafgeymiskaupa,, væri ekki sniðugt að skipta um farartæki þetta er voðinn Sveinbjörn minn það hlítur að vera í lagi að spara þótt maður keyri um á M5 eða hvað sem það er, hef aldrey skilið þennan show off hugsunarhátt í þér. Þetta kemur úr harðri átt Mister Mouse |
|
| Author: | gunnar [ Thu 04. Feb 2010 18:07 ] |
| Post subject: | Re: Rafgeymir í M5 e39 |
Þetta er samt alveg að hluta til rétt hjá pjáza, þó maðurinn eigi M5 er ekkert sem skuldbindur hann til þess að spreða $$$ í rafgeymi útaf hann á svo dýran og fínan bíl Það reyna allir að gera besta dílinn í dag, fólk hefur bara ekki eins fé á milli handanna og áður. Sé ekkert að því. |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Thu 04. Feb 2010 18:24 ] |
| Post subject: | Re: Rafgeymir í M5 e39 |
Ég á að eiga svona fyrirbæri einhversstaðar. |
|
| Author: | Alpina [ Thu 04. Feb 2010 20:47 ] |
| Post subject: | Re: Rafgeymir í M5 e39 |
Hann getur eflaust gert einhvern díl en M5 þarf X mikið startafl osfrv.. best er að lesa á geyminn og sjá hvað þetta er stórt í geymslu,, og mæla geyminn LxBxH geri ráð fyrir að pólarnir þurfi að vera á ákveðinn máta osfrv. fullstórt að gjaldeyrisforðinn fara fyrir bí út af rafgeymi |
|
| Author: | Duff [ Fri 05. Feb 2010 09:25 ] |
| Post subject: | Re: Rafgeymir í M5 e39 |
þakka áhugaverðar umræður hér að ofan en helvíti væri nú gott að fá eitthvað input á spurninguna... þe. hverjir selja geyma í svona bíla og hvað er "best" (fyrir utan orginalinn)..... ef einhver veit væru öll ráð vel þegin! |
|
| Author: | ömmudriver [ Fri 05. Feb 2010 09:34 ] |
| Post subject: | Re: Rafgeymir í M5 e39 |
Þú getur nú byrjað á því að mæla stærðina á rafgeyminum sjálfur og svo lesið af honum hvað hann er stór(xxAh?) ef þú ert ekki klár á því hvað hann er margar amperstundir(Ah) getur þú bara bjallað í umboðið 575-1200 og þeir segja þér það. Svo hef ég heyrt góða hluti um Rafgeymasöluna en hún er í sama húsi og N1 verslunin í Hafnafirði rétt hjá Tækniþjónustu Bifreiða, og já Rafgeymasalan selur notaða rafgeyma Sjálfur hef ég keypt mína rafgeyma af N1 og eru það geymar frá Banner sem ég er þrælánægður með, en ég hef ekki keypt geymir síðan að kreppan skall á þannig að ég býst fastlega við því að verðið á þeim geymum hafi hækkað hressilega eins og flest annað. |
|
| Author: | Duff [ Fri 05. Feb 2010 10:08 ] |
| Post subject: | Re: Rafgeymir í M5 e39 |
já takk fyrir svarið.. tékka á þessu, kærastan er nefnilega orðin hálfleið á því að ýta í gang |
|
| Author: | gunnar [ Fri 05. Feb 2010 10:44 ] |
| Post subject: | Re: Rafgeymir í M5 e39 |
Duff wrote: já takk fyrir svarið.. tékka á þessu, kærastan er nefnilega orðin hálfleið á því að ýta í gang
|
|
| Author: | gardara [ Fri 05. Feb 2010 12:42 ] |
| Post subject: | Re: Rafgeymir í M5 e39 |
Ég myndi fara upp í Skorra Bíldshöfða 12, láta þá mæla stærðina á geyminum og troða svo stærsta geyminum sem þeir eiga í plássið... Ekkert að því að hafa nokkur auka amper. |
|
| Author: | Einarsss [ Fri 05. Feb 2010 14:08 ] |
| Post subject: | Re: Rafgeymir í M5 e39 |
gunnar wrote: Duff wrote: já takk fyrir svarið.. tékka á þessu, kærastan er nefnilega orðin hálfleið á því að ýta í gang ![]() haha snilld
|
|
| Author: | bimmer [ Fri 05. Feb 2010 15:49 ] |
| Post subject: | Re: Rafgeymir í M5 e39 |
Duff wrote: já takk fyrir svarið.. tékka á þessu, kærastan er nefnilega orðin hálfleið á því að ýta í gang Er það ekki bara win-win dæmi, sparar þér rafgeymi og heldur henni í formi????? |
|
| Author: | Joker [ Sun 07. Feb 2010 21:31 ] |
| Post subject: | Re: Rafgeymir í M5 e39 |
einarsss wrote: gunnar wrote: Duff wrote: já takk fyrir svarið.. tékka á þessu, kærastan er nefnilega orðin hálfleið á því að ýta í gang ![]() haha snilld ![]() hló |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|