| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Stilling á hurðum og rúðum á coupe https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=42552 |
Page 1 of 1 |
| Author: | bErio [ Sun 24. Jan 2010 22:13 ] |
| Post subject: | Stilling á hurðum og rúðum á coupe |
Hvaða meistari gæti tekið þetta að sér ? Ég kann þetta einfaldlega ekki !! Þetta bögga mig flott Hurðin er ekki alveg rétt og rúðan gengur ekki alveg rétt upp. Svo líka þegar rúðan á að fara niður þegar opnað er þá fer hun ekki alveg niður farþegamegin heldur þarf ég að ýta ofan á hana |
|
| Author: | Alpina [ Sun 24. Jan 2010 22:15 ] |
| Post subject: | Re: Stilling á hurðum og rúðum á coupe |
bErio wrote: Hvaða meistari gæti tekið þetta að sér ? Ég kann þetta einfaldlega ekki !! Þetta bögga mig flott Hurðin er ekki alveg rétt og rúðan gengur ekki alveg rétt upp. Svo líka þegar rúðan á að fara niður þegar opnað er þá fer hun ekki alveg niður farþegamegin heldur þarf ég að ýta ofan á hana Skúra-Bjarki hefur gert svona.. þetta krefst mikillar lagni |
|
| Author: | bErio [ Sun 24. Jan 2010 22:33 ] |
| Post subject: | Re: Stilling á hurðum og rúðum á coupe |
Alpina wrote: bErio wrote: Hvaða meistari gæti tekið þetta að sér ? Ég kann þetta einfaldlega ekki !! Þetta bögga mig flott Hurðin er ekki alveg rétt og rúðan gengur ekki alveg rétt upp. Svo líka þegar rúðan á að fara niður þegar opnað er þá fer hun ekki alveg niður farþegamegin heldur þarf ég að ýta ofan á hana Skúra-Bjarki hefur gert svona.. þetta krefst mikillar lagni Það er svooo satt ! |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Sun 24. Jan 2010 22:36 ] |
| Post subject: | Re: Stilling á hurðum og rúðum á coupe |
þetta er samt lítið mál, losar aðeins læsinguna og ýtir henni inn |
|
| Author: | Tommi Camaro [ Mon 25. Jan 2010 00:34 ] |
| Post subject: | Re: Stilling á hurðum og rúðum á coupe |
bErio wrote: Hvaða meistari gæti tekið þetta að sér ? Ég kann þetta einfaldlega ekki !! Þetta bögga mig flott Hurðin er ekki alveg rétt og rúðan gengur ekki alveg rétt upp. Svo líka þegar rúðan á að fara niður þegar opnað er þá fer hun ekki alveg niður farþegamegin heldur þarf ég að ýta ofan á hana bíllinn hjá þér hefur verið með þetta vandarmál frá því hann var límdur saman , held að það sé ekkert að fara að lagast svona korter í 3 kannski hægt að fá þetta til að skána |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|