| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| setja m50b25? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=42377 |
Page 1 of 1 |
| Author: | heikir313 [ Sat 16. Jan 2010 16:57 ] |
| Post subject: | setja m50b25? |
ég er með e36 318 ssk er mikið mál að setja m50b25 vél í sem er beinskipt? |
|
| Author: | tinni77 [ Sat 16. Jan 2010 16:59 ] |
| Post subject: | Re: setja m50b25? |
Miðað við hvernig þú orðar fyrirsögnina....þá já |
|
| Author: | arnibjorn [ Sat 16. Jan 2010 17:02 ] |
| Post subject: | Re: setja m50b25? |
Ekkert rosalega mikið mál fyrir vanan mann. Fyrir óvanan mann þá myndi ég segja já frekar mikið mál. |
|
| Author: | íbbi_ [ Sun 17. Jan 2010 13:21 ] |
| Post subject: | Re: setja m50b25? |
tinni77 wrote: Miðað við hvernig þú orðar fyrirsögnina....þá já
|
|
| Author: | SævarSig [ Sun 17. Jan 2010 13:33 ] |
| Post subject: | Re: setja m50b25? |
heikir313 wrote: ég er með e36 318 ssk er mikið mál að setja m50b25 vél í sem er beinskipt? Ef þú veist ekki hvað þú ert að fara út í slepptu þessu þá, þetta er mun meira mál en mann halda í byrjun..endalaust sem tínist til and so on.. |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Sun 17. Jan 2010 14:04 ] |
| Post subject: | Re: setja m50b25? |
saevar88 wrote: heikir313 wrote: ég er með e36 318 ssk er mikið mál að setja m50b25 vél í sem er beinskipt? Ef þú veist ekki hvað þú ert að fara út í slepptu þessu þá, þetta er mun meira mál en mann halda í byrjun..endalaust sem tínist til and so on.. En aftur á móti fínn skóli Ég hafði nú aldrei komið nálægt svona brasi þegar ég swappaði M50 í 318is Reyndar var hann beinskiptur fyrir og ekkert vesen þar sem ég held að yrði mesta mausið |
|
| Author: | SævarSig [ Sun 17. Jan 2010 16:47 ] |
| Post subject: | Re: setja m50b25? |
John Rogers wrote: saevar88 wrote: heikir313 wrote: ég er með e36 318 ssk er mikið mál að setja m50b25 vél í sem er beinskipt? Ef þú veist ekki hvað þú ert að fara út í slepptu þessu þá, þetta er mun meira mál en mann halda í byrjun..endalaust sem tínist til and so on.. En aftur á móti fínn skóli Ég hafði nú aldrei komið nálægt svona brasi þegar ég swappaði M50 í 318is Reyndar var hann beinskiptur fyrir og ekkert vesen þar sem ég held að yrði mesta mausið Neinei það er ekkert mál að breita þessu í beinskipt, best væri nátturlega að komast yfir partabíl sem að væri bsk, og geta þá fært allt beint á milli, hef gert þetta 3svar og er það nú hlægilega lítið mál, þarf reyndar að rífa svolítið til að gera þetta og leiðinlegast er að koma lögninni í sem fer í þrælinn inn í bíl En já eins og þú segir þá er þetta fínn skóli. En best væri nú að hafa eitthvern sem hefur nú eitthverja kunnáttu hvað hann er að gera með sér í þessu. |
|
| Author: | heikir313 [ Mon 18. Jan 2010 00:20 ] |
| Post subject: | Re: setja m50b25? |
já ég hefði bara hugsað að gera þetta svona í framtíðini veit eitthver um hræ til að rífa úr? fyrir lítin pening |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|