| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| M50B25 lekur kælivökva LEYST! https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=42350 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Axel Jóhann [ Thu 14. Jan 2010 21:48 ] |
| Post subject: | M50B25 lekur kælivökva LEYST! |
Vélin hjá mér míglekur ennþá kælivökva og ég er búinn að staðsetja lekann svona circa á þessu svæði, getur einhver sagt mér hvort að það fari kælivökvi gegnum þetta unit? Er að verða verulega fúll yfir þessu. Þetta unit hérna, semsagt olíufilters húsið ofl ![]() Closeup
|
|
| Author: | gstuning [ Thu 14. Jan 2010 21:57 ] |
| Post subject: | Re: M50B25 lekur kælivökva |
Nei. Enn á minni blokk er útgangur af vatnsdælunni sem vísar í þessa átt þarna fyrir ofan #3. http://www.realoem.com/bmw/showparts.do ... g=11&fg=10 |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Thu 14. Jan 2010 22:02 ] |
| Post subject: | Re: M50B25 lekur kælivökva |
Það er sama hjá mér og það lekur ekki með hosunni þarna, heldur virðist vera neðar sem lekinn byrjar.
|
|
| Author: | Axel Jóhann [ Thu 14. Jan 2010 22:40 ] |
| Post subject: | Re: M50B25 lekur kælivökva |
FUNDIÐÐÐÐÐÐÐÐÐÐÐÐ!!!!!!!!!!!!!!!!!!! þAÐ VANTAÐI BOLTA ÞARNA af einhverjum ástæðum, ég snerti ekki við þessu þegar ég skipti um heddið. Það lak mjög mikið áður og þá vantaði bolta í gat sem er aðeins fyrir ofan þetta svo setti ég bolta í það gat og þá minnkaði þetta, svo sá loksins eftir mikið rifrildi að það vantaði bolta í þetta gat líka.
|
|
| Author: | gunnar [ Thu 14. Jan 2010 23:03 ] |
| Post subject: | Re: M50B25 lekur kælivökva LEYST! |
DADDARADAAA! Brendan Fraiser to the rescue!!! |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|