| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Framm hátalarar í e36 sedan/coupe https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=42272 |
Page 1 of 1 |
| Author: | gulli [ Mon 11. Jan 2010 03:32 ] |
| Post subject: | Framm hátalarar í e36 sedan/coupe |
Sælir,,, Mig langaði að ath hvernig menn væru að mixa nýja hátalara að framan í þessa bíla, var að tengja aftur einn hátalarann í kvöld og það liggur við að það hafi heyrst meira í honum þegar að hann var ekki í sambandi Hafa menn verið að Custom made bara í þetta og hvaða stærð af hátölurum hafa menn þá verið að nota Endilega komið með ykkar útfærslur,, og eins ef að það er virkilega hægt að finna ALMENNILEGA hátalara sem að eru jafnstórir og þessir orginal kveðja Gulli. |
|
| Author: | skulzen [ Mon 11. Jan 2010 03:48 ] |
| Post subject: | Re: Framm hátalarar í e36 sedan/coupe |
mælir bara tommu þvermál á orginal hátalara og ferð upp i nesradio eða hvaða merkis hátalara þú ert hrifinn af (nesradio=alpine) og kaupir þér hátalara sem er sömu tommu stærð |
|
| Author: | Einsii [ Mon 11. Jan 2010 09:29 ] |
| Post subject: | Re: Framm hátalarar í e36 sedan/coupe |
Þegar ég var að græja Alpinuna þá setti ég DLS UR5s þrusu 120rms watta hátalarar sem smellpassa í bílinn og enginn sér neitt. Getur séð eitthvað um hvað ég var að gera hér viewtopic.php?f=5&t=29902&hilit=alpina+cabrio Sumar myndirnar eru reyndar ekki lengur En ég mæli með þessari subwoofer pælingu.. ekkert búmm búmm bara aðeins þéttari botninn og enginn sér neitt |
|
| Author: | gulli [ Mon 11. Jan 2010 13:01 ] |
| Post subject: | Re: Framm hátalarar í e36 sedan/coupe |
Einsii wrote: Þegar ég var að græja Alpinuna þá setti ég DLS UR5s þrusu 120rms watta hátalarar sem smellpassa í bílinn og enginn sér neitt. Getur séð eitthvað um hvað ég var að gera hér viewtopic.php?f=5&t=29902&hilit=alpina+cabrio Sumar myndirnar eru reyndar ekki lengur En ég mæli með þessari subwoofer pælingu.. ekkert búmm búmm bara aðeins þéttari botninn og enginn sér neitt Var ekki að sjá hvað þú meinar með þessari subwoofer pælingu á þræðinum sem þú sendir með kveðja Gulli. |
|
| Author: | Nökkvi [ Tue 12. Jan 2010 20:48 ] |
| Post subject: | Re: Framm hátalarar í e36 sedan/coupe |
Ég setti niður einhverjar græjupælingar á blað hérna fyrir löngu: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=7794 Ef þú villt meiri upplýsingar hafðu þá samband við mig. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|