| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| M50 lekandi kælivökva. https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=41801 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Axel Jóhann [ Wed 16. Dec 2009 18:02 ] |
| Post subject: | M50 lekandi kælivökva. |
Nú eru þannig mál með vexti, að það lekur svoldið af kælivökva af M50 bílnum hjá mér. Og ég veit hvaðan þetta kemur. Mín spurning er sú, á ekki að vera bolti þarna eða hvaða gat er þetta? Ath, lekur einungis þegar hann er í gangi, og þá útum þetta gat.
|
|
| Author: | ///M [ Wed 16. Dec 2009 18:17 ] |
| Post subject: | Re: M50 lekandi kælivökva. |
á ekki að koma slanga úr þessu og í hita skynjarann í inntakinu? þennan sem fólk sagði þér að sleppa? |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Wed 16. Dec 2009 19:39 ] |
| Post subject: | Re: M50 lekandi kælivökva. |
///M wrote: á ekki að koma slanga úr þessu og í hita skynjarann í inntakinu? þennan sem fólk sagði þér að sleppa? Heyrðu nei, ég er kominn með lausn, það vantaði einn bolta þarna og það virtist vera nóg, núna lekur ekkert. |
|
| Author: | jon mar [ Wed 16. Dec 2009 20:23 ] |
| Post subject: | Re: M50 lekandi kælivökva. |
hmm var þetta ekki bara vatnsdælubolti sem vantaði? |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Wed 16. Dec 2009 23:25 ] |
| Post subject: | Re: M50 lekandi kælivökva. |
jon mar wrote: hmm var þetta ekki bara vatnsdælubolti sem vantaði? Nei. :/ En það virðist vera leka einhverstaðar annarstaðar líka, þó muuuun minna. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|