| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| 320 e36, meira afl? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=40812 |
Page 1 of 2 |
| Author: | rockstone [ Wed 28. Oct 2009 17:56 ] |
| Post subject: | 320 e36, meira afl? |
ef maður fær sér e36 320, og langar í meira afl, hvort er gáfulegra og betra, að fara í turbo eða swappa öflugra í bílinn? |
|
| Author: | birkire [ Wed 28. Oct 2009 17:56 ] |
| Post subject: | Re: 320 e36, meira afl? |
henda b25 í hann |
|
| Author: | doddi1 [ Wed 28. Oct 2009 18:07 ] |
| Post subject: | Re: 320 e36, meira afl? |
öflugri vél, eflaust ódýrara líka. |
|
| Author: | Alpina [ Wed 28. Oct 2009 18:10 ] |
| Post subject: | Re: 320 e36, meira afl? |
rockstone wrote: ef maður fær sér e36 320, og langar í meira afl, hvort er gáfulegra og betra, að fara í turbo eða swappa öflugra í bílinn? Stærri vél,, Turbo eða annar bíll ((jafnvel E39 eða E34 )) með stærri vél,, gæti verið ódýrasti kosturinn |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Wed 28. Oct 2009 18:59 ] |
| Post subject: | Re: 320 e36, meira afl? |
M50B25 strax bara |
|
| Author: | rockstone [ Wed 28. Oct 2009 19:14 ] |
| Post subject: | Re: 320 e36, meira afl? |
John Rogers wrote: M50B25 strax bara Hvað kostar svona swap? |
|
| Author: | ingo_GT [ Wed 28. Oct 2009 19:16 ] |
| Post subject: | Re: 320 e36, meira afl? |
rockstone wrote: John Rogers wrote: M50B25 strax bara Hvað kostar svona swap? svona mótorar eru að fara á 80-130 þús Kostar ekkert að swappa ef þú kant þetta |
|
| Author: | rockstone [ Wed 28. Oct 2009 19:21 ] |
| Post subject: | Re: 320 e36, meira afl? |
ingo_GT wrote: rockstone wrote: John Rogers wrote: M50B25 strax bara Hvað kostar svona swap? svona mótorar eru að fara á 80-130 þús Kostar ekkert að swappa ef þú kant þetta þarf að skipta um drif, gírkassa í leiðinni? |
|
| Author: | birkire [ Wed 28. Oct 2009 19:44 ] |
| Post subject: | Re: 320 e36, meira afl? |
rockstone wrote: ingo_GT wrote: rockstone wrote: John Rogers wrote: M50B25 strax bara Hvað kostar svona swap? svona mótorar eru að fara á 80-130 þús Kostar ekkert að swappa ef þú kant þetta þarf að skipta um drif, gírkassa í leiðinni? nei |
|
| Author: | ingo_GT [ Wed 28. Oct 2009 19:45 ] |
| Post subject: | Re: 320 e36, meira afl? |
rockstone wrote: ingo_GT wrote: rockstone wrote: John Rogers wrote: M50B25 strax bara Hvað kostar svona swap? svona mótorar eru að fara á 80-130 þús Kostar ekkert að swappa ef þú kant þetta þarf að skipta um drif, gírkassa í leiðinni? Getur notað hinn gírkassan drif og allt. En þegar þú ert kominn með leið á því að brjóta drifið þitt þá viltu fá þér stóra drifið þá þartu að skifta um öxla minnir mig |
|
| Author: | rockstone [ Wed 28. Oct 2009 20:30 ] |
| Post subject: | Re: 320 e36, meira afl? |
ingo_GT wrote: rockstone wrote: ingo_GT wrote: rockstone wrote: John Rogers wrote: M50B25 strax bara Hvað kostar svona swap? svona mótorar eru að fara á 80-130 þús Kostar ekkert að swappa ef þú kant þetta þarf að skipta um drif, gírkassa í leiðinni? Getur notað hinn gírkassan drif og allt. En þegar þú ert kominn með leið á því að brjóta drifið þitt þá viltu fá þér stóra drifið þá þartu að skifta um öxla minnir mig hvað kosta svona drif og öxlar? |
|
| Author: | maxel [ Wed 28. Oct 2009 20:57 ] |
| Post subject: | Re: 320 e36, meira afl? |
Vá maður... |
|
| Author: | arnibjorn [ Wed 28. Oct 2009 21:19 ] |
| Post subject: | Re: 320 e36, meira afl? |
Helduru að sé bara til verðbæklingur um hvað swap kostar, drif og öxlar. Quote: BMW partaverðskrá: M50b25 swap: 200k, nú á útsölu 150k Öxlar: 20k Drif: 30k Vertu bara duglegur að fylgjast með í til sölu og skoða partasölur og svona. Getur reynt að detta inná díla annað slagið. En haltu áfram að afla þér upplýsinga um svona swap, þú átt langt í land. |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Wed 28. Oct 2009 21:36 ] |
| Post subject: | Re: 320 e36, meira afl? |
Þú ert nú að læra bifvélavirkjun og ættir að getað spjarað þig í svona léttum vélarskiptum og eins með allt annað. varahlutir kosta eins og allt annað og ekkert fast verð á því held ég.. En það er nóg til af pörtum |
|
| Author: | rockstone [ Wed 28. Oct 2009 21:47 ] |
| Post subject: | Re: 320 e36, meira afl? |
Takk |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|