| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Carbon fiber innrétting í e39 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=40711 |
Page 1 of 2 |
| Author: | dropitsiggz [ Fri 23. Oct 2009 01:04 ] |
| Post subject: | Carbon fiber innrétting í e39 |
Getur maður fengið svona efni einhverstaðar á íslandi? langar að skipta viðnum út og fá eitthvað skemmtilegra, meigið líka endilega koma með einhverjar uppástungur ef þið vitið um eitthvað flottara. http://farm4.static.flickr.com/3658/3685147965_502b652818.jpg |
|
| Author: | Aron Andrew [ Fri 23. Oct 2009 12:37 ] |
| Post subject: | Re: Carbon fiber innrétting í e39 |
Sendu bimmer pm, hann er með svona |
|
| Author: | gardara [ Fri 23. Oct 2009 13:31 ] |
| Post subject: | Re: Carbon fiber innrétting í e39 |
Mér finnst þú þurfa að hafa amk einn supercharger til þess að púlla carbon fiber... Geturðu ekki bara fengið eitthvað snyrtilegt svart plast í staðin fyrir viðinn? |
|
| Author: | dropitsiggz [ Fri 23. Oct 2009 14:31 ] |
| Post subject: | Re: Carbon fiber innrétting í e39 |
Kannski Er hægt að fá svona í umboðinu? eða vitiði hvað svona dót kostar |
|
| Author: | Djofullinn [ Fri 23. Oct 2009 14:32 ] |
| Post subject: | Re: Carbon fiber innrétting í e39 |
CF FTW |
|
| Author: | Zed III [ Fri 23. Oct 2009 15:19 ] |
| Post subject: | Re: Carbon fiber innrétting í e39 |
Rífa viðarlistana bara úr og sprauta þá með quality málningu (t.d. möttum svörtum lit), ég gerði það við z3 og mun gera það sama við e39. |
|
| Author: | SteiniDJ [ Fri 23. Oct 2009 15:21 ] |
| Post subject: | Re: Carbon fiber innrétting í e39 |
gardara wrote: Mér finnst þú þurfa að hafa amk einn supercharger til þess að púlla carbon fiber... Geturðu ekki bara fengið eitthvað snyrtilegt svart plast í staðin fyrir viðinn? Bull og vitleysa! CF er flott þegar snyrtilega er að því farið. Flottur 540 eins og hann er með getur auðveldlega pullað það imo. |
|
| Author: | HAMAR [ Fri 23. Oct 2009 19:09 ] |
| Post subject: | Re: Carbon fiber innrétting í e39 |
http://www.schmiedmann.com/5_series/E39 ... e14.htm#pa |
|
| Author: | birkire [ Fri 23. Oct 2009 20:27 ] |
| Post subject: | Re: Carbon fiber innrétting í e39 |
http://m3forum.net/m3forum/showthread.php?t=282450 3M vínyll sem maður límir bara yfir.. lúkkar legit |
|
| Author: | Alpina [ Fri 23. Oct 2009 23:37 ] |
| Post subject: | Re: Carbon fiber innrétting í e39 |
Djofullinn wrote: CF FTW MEGALAME |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Fri 23. Oct 2009 23:55 ] |
| Post subject: | Re: Carbon fiber innrétting í e39 |
Skil ekki þessa CF dýrkun. Þetta er í laaang flestum tilfellum mega gay dæmi. |
|
| Author: | Alpina [ Sat 24. Oct 2009 10:59 ] |
| Post subject: | Re: Carbon fiber innrétting í e39 |
///MR HUNG wrote: Skil ekki þessa CF dýrkun. Þetta er í laaang flestum tilfellum mega gay dæmi. Algerlega sammála,, þetta var búið til sem keppnis ,, sökum styrktar og léttleika ,, ekki sem cosmetic |
|
| Author: | gardara [ Sat 24. Oct 2009 16:37 ] |
| Post subject: | Re: Carbon fiber innrétting í e39 |
Alpina wrote: ///MR HUNG wrote: Skil ekki þessa CF dýrkun. Þetta er í laaang flestum tilfellum mega gay dæmi. Algerlega sammála,, þetta var búið til sem keppnis ,, sökum styrktar og léttleika ,, ekki sem cosmetic Akkúrat! CF og ekkert til að backa það up er mega wannabe |
|
| Author: | SteiniDJ [ Sat 24. Oct 2009 16:55 ] |
| Post subject: | Re: Carbon fiber innrétting í e39 |
Þið þarna, gömlu jálkar... Það verður erfiðara með hverjum degi sem líður hjá að botna ykkur. |
|
| Author: | Alpina [ Sat 24. Oct 2009 17:34 ] |
| Post subject: | Re: Carbon fiber innrétting í e39 |
SteiniDJ wrote: Þið þarna, gömlu jálkar... Það verður erfiðara með hverjum degi sem líður hjá að botna ykkur. Jú CF getur verið töff,, að utan,, en mér finnst það óviðeigandi ,,fyrir mína parta,, að innrétta farartækin með CF,, sumt sleppur þó,, flest ekki |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|