skiptingin kominn í lag, það eina sem var að var að pinninn á tenginu sem stingst fyrst inní heilann áður en maður læsir var brotinn og náði tengið engu sambandi við heilann. frekar basic stuff, skil ekki hvernig við tókum ekki eftir þessu. 25þús króna viðgerð vegna þess að þeir þurftu að rífa alla tölvuna úr og festa brakketið sem var víst laust af einhverjum ástæðum, og það var víst svaka vesen.
svo fékk ég loksins að njóta M50 manifoldsins míns sem er búið að vera SVAKA vesen að koma í gang, og vá bíllinn er allt annar
