| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| S62 - fyrirbyggjandi viðhald https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=40346 |
Page 1 of 1 |
| Author: | bimmer [ Tue 06. Oct 2009 23:02 ] |
| Post subject: | S62 - fyrirbyggjandi viðhald |
Sá S62 í miður góðu ástandi í dag hjá TB, farinn á stangarlegum. Mun kosta €€€€€€€€€€€€ að laga þetta eða $$$$$$$$$$$$ fyrir annan mótor. Þetta virðist vera þekkt með S62 og hér er einn þráður á M5 board um þetta: http://www.m5board.com/vbulletin/e39-m5 ... nside.html Þannig að.... þeir sem eru með mikið keyrða S62 ættu kannski að láta kíkja á þetta og skipta um svona sem peningasparandi aðgerð. |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Tue 06. Oct 2009 23:22 ] |
| Post subject: | Re: S62 - fyrirbyggjandi viðhald |
bimmer wrote: Sá S62 í miður góðu ástandi í dag hjá TB, farinn á stangarlegum. Mun kosta €€€€€€€€€€€€ að laga þetta eða $$$$$$$$$$$$ fyrir annan mótor. Þetta virðist vera þekkt með S62 og hér er einn þráður á M5 board um þetta: http://www.m5board.com/vbulletin/e39-m5 ... nside.html Þannig að.... þeir sem eru með mikið keyrða S62 ættu kannski að láta kíkja á þetta og skipta um svona sem peningasparandi aðgerð. Enn hann er bara ekinn 100 þúsund |
|
| Author: | bimmer [ Tue 06. Oct 2009 23:29 ] |
| Post subject: | Re: S62 - fyrirbyggjandi viðhald |
///MR HUNG wrote: Enn hann er bara ekinn 100 þúsund Sumir vilja meina að það eigi að skipta um þetta við 80.000 km. (sem er btw cirka það sem minn var ekinn þegar hann fékk nýjar legur og eitthvað smottarí í viðbót). |
|
| Author: | Stefan325i [ Wed 07. Oct 2009 19:01 ] |
| Post subject: | Re: S62 - fyrirbyggjandi viðhald |
Er þetta ekki bara sönnun á að það er verið að keyra þessa mótora á of þunnri olíu og of lengi líka, ég trúi allavega ekki á þesar longlife mega olíur. Það er engannveiginn ásættanlegt að stangalegur séu að fara á 100þ km. |
|
| Author: | sh4rk [ Wed 07. Oct 2009 19:13 ] |
| Post subject: | Re: S62 - fyrirbyggjandi viðhald |
80þús km er ekki góð ending finnst mér |
|
| Author: | fart [ Wed 07. Oct 2009 19:21 ] |
| Post subject: | Re: S62 - fyrirbyggjandi viðhald |
Er viðkomandi bíll ekki bara niðurskrúfaður til helvítis, Nú svo er líka alltaf spurning hvort að menn séu að skipta nógu oft um olíu, nota rétta olíu og í mörgum tilvikum keyrandi í botni á ískaldri olíu. |
|
| Author: | Alpina [ Wed 07. Oct 2009 19:30 ] |
| Post subject: | Re: S62 - fyrirbyggjandi viðhald |
fart wrote: Er viðkomandi bíll ekki bara niðurskrúfaður til helvítis, Nú svo er líka alltaf spurning hvort að menn séu að skipta nógu oft um olíu, nota rétta olíu og í mörgum tilvikum keyrandi í botni á ískaldri olíu. Akkúrat ........ |
|
| Author: | IvanAnders [ Wed 07. Oct 2009 19:39 ] |
| Post subject: | Re: S62 - fyrirbyggjandi viðhald |
Maður heyrði nú stóra hljóðið allaveganna nokkrum sinnum í S62 uppí BogL |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Wed 07. Oct 2009 20:15 ] |
| Post subject: | Re: S62 - fyrirbyggjandi viðhald |
fart wrote: Er viðkomandi bíll ekki bara niðurskrúfaður til helvítis, Nú svo er líka alltaf spurning hvort að menn séu að skipta nógu oft um olíu, nota rétta olíu og í mörgum tilvikum keyrandi í botni á ískaldri olíu. Það er einmitt það sem ég var að meina. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|