| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| e36 steering rack í e30 ? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=39932 |
Page 1 of 1 |
| Author: | ingo_GT [ Sat 19. Sep 2009 21:51 ] |
| Post subject: | e36 steering rack í e30 ? |
Jæja er að troða svona e30 druslunna mína málið er að þetta er bara eiglega laust eða e36 rackið er mjóra en e30 á ég bara að troða skinnur eða beygla mótorbitan saman við e36 rackið ? Er að tala um þá númer 1 á þessari mynd að e36 rackið næ allveg að færa það upp og niður þó að ég sje búinn að festa báðar skrúfurnar í það ![]() Og eru menn að nota e36 eða e30 stýrisenda á þetta ? |
|
| Author: | Djofullinn [ Sat 19. Sep 2009 21:56 ] |
| Post subject: | Re: e36 steering rack í e30 ? |
Notaðu bara rær eða þykkar skinnur. Ég notaði E36 stýrisenda en ég er nokkuð viss um að E30 stýrisendarnir passi líka í maskínuna |
|
| Author: | ingo_GT [ Sat 19. Sep 2009 22:01 ] |
| Post subject: | Re: e36 steering rack í e30 ? |
Djofullinn wrote: Notaðu bara rær eða þykkar skinnur. Ég notaði E36 stýrisenda en ég er nokkuð viss um að E30 stýrisendarnir passi líka í maskínuna Ok flott En skiftir engu máli hvort ég seti skinnur neðan frá eða ofan frá á rackið til að festa það ? Hehe vill vera 100% á þessi nenni ekki að hafa hann leiðinlega í stýrinnu |
|
| Author: | arnibjorn [ Sat 19. Sep 2009 22:03 ] |
| Post subject: | Re: e36 steering rack í e30 ? |
ingo_GT wrote: Djofullinn wrote: Notaðu bara rær eða þykkar skinnur. Ég notaði E36 stýrisenda en ég er nokkuð viss um að E30 stýrisendarnir passi líka í maskínuna Ok flott En skiftir engu máli hvort ég seti skinnur neðan frá eða ofan frá á rackið til að festa það ? Hehe vill vera 100% á þessi nenni ekki að hafa hann leiðinlega í stýrinnu Hafðu skinnurnar að ofan, þá er líklegra að skoðunargaurar eigi ekki eftir að taka eftir þessu skítamixi |
|
| Author: | ingo_GT [ Sat 19. Sep 2009 22:05 ] |
| Post subject: | Re: e36 steering rack í e30 ? |
arnibjorn wrote: ingo_GT wrote: Djofullinn wrote: Notaðu bara rær eða þykkar skinnur. Ég notaði E36 stýrisenda en ég er nokkuð viss um að E30 stýrisendarnir passi líka í maskínuna Ok flott En skiftir engu máli hvort ég seti skinnur neðan frá eða ofan frá á rackið til að festa það ? Hehe vill vera 100% á þessi nenni ekki að hafa hann leiðinlega í stýrinnu Hafðu skinnurnar að ofan, þá er líklegra að skoðunargaurar eigi ekki eftir að taka eftir þessu skítamixi Haha þetta er nú bara e30 |
|
| Author: | arnibjorn [ Sat 19. Sep 2009 22:09 ] |
| Post subject: | Re: e36 steering rack í e30 ? |
ingo_GT wrote: arnibjorn wrote: ingo_GT wrote: Djofullinn wrote: Notaðu bara rær eða þykkar skinnur. Ég notaði E36 stýrisenda en ég er nokkuð viss um að E30 stýrisendarnir passi líka í maskínuna Ok flott En skiftir engu máli hvort ég seti skinnur neðan frá eða ofan frá á rackið til að festa það ? Hehe vill vera 100% á þessi nenni ekki að hafa hann leiðinlega í stýrinnu Hafðu skinnurnar að ofan, þá er líklegra að skoðunargaurar eigi ekki eftir að taka eftir þessu skítamixi Haha þetta er nú bara e30 Já en skoðunargaurnum er alveg sama um það Þær eru að ofan hjá mér allavega. |
|
| Author: | ingo_GT [ Sat 19. Sep 2009 22:25 ] |
| Post subject: | Re: e36 steering rack í e30 ? |
Fann þennan snildar þráð http://www.r3vlimited.com/board/showthread.php?t=66247 |
|
| Author: | arnibjorn [ Sat 19. Sep 2009 22:33 ] |
| Post subject: | Re: e36 steering rack í e30 ? |
ingo_GT wrote: Bara HVAÐ SEM ÞÚ GERIR ekki klikka á step 15. Mmmmm tacos. |
|
| Author: | ingo_GT [ Sat 19. Sep 2009 22:40 ] |
| Post subject: | Re: e36 steering rack í e30 ? |
arnibjorn wrote: ingo_GT wrote: Bara HVAÐ SEM ÞÚ GERIR ekki klikka á step 15. Mmmmm tacos. Haha fæ nú bara íllt í magan við að hugsa um taco:lol: En sleppi ekki bjórnum |
|
| Author: | Leví [ Wed 23. Sep 2009 16:47 ] |
| Post subject: | Re: e36 steering rack í e30 ? |
nú er ég nýliði í svona málum tilhvers er fólk að skipta þessu út ? |
|
| Author: | Alpina [ Wed 23. Sep 2009 16:50 ] |
| Post subject: | Re: e36 steering rack í e30 ? |
Levei wrote: nú er ég nýliði í svona málum tilhvers er fólk að skipta þessu út ? meiri doublun i E36 rackinu er að fara að setja svona í blæjuna ,,,,,, með M3 conversion + E36 steering rack ,,,,,,, ætti þetta að vera magnað |
|
| Author: | Leví [ Wed 23. Sep 2009 16:53 ] |
| Post subject: | Re: e36 steering rack í e30 ? |
Alpina wrote: Levei wrote: nú er ég nýliði í svona málum tilhvers er fólk að skipta þessu út ? meiri doublun i E36 rackinu er að fara að setja svona í blæjuna ,,,,,, með M3 conversion + E36 steering rack ,,,,,,, ætti þetta að vera magnað og nú spir maður aftur mjög viturlega hvað er doublun ? |
|
| Author: | Alpina [ Wed 23. Sep 2009 16:57 ] |
| Post subject: | Re: e36 steering rack í e30 ? |
Levei wrote: Alpina wrote: Levei wrote: nú er ég nýliði í svona málum tilhvers er fólk að skipta þessu út ? meiri doublun i E36 rackinu er að fara að setja svona í blæjuna ,,,,,, með M3 conversion + E36 steering rack ,,,,,,, ætti þetta að vera magnað og nú spir maður aftur mjög viturlega hvað er doublun ? færri snúningar |
|
| Author: | Leví [ Wed 23. Sep 2009 17:18 ] |
| Post subject: | Re: e36 steering rack í e30 ? |
Alpina wrote: Levei wrote: Alpina wrote: Levei wrote: nú er ég nýliði í svona málum tilhvers er fólk að skipta þessu út ? meiri doublun i E36 rackinu er að fara að setja svona í blæjuna ,,,,,, með M3 conversion + E36 steering rack ,,,,,,, ætti þetta að vera magnað og nú spir maður aftur mjög viturlega hvað er doublun ? færri snúningar já okei takk fyrir þetta maður er alltaf að læra eitthvað nýtt |
|
| Author: | ingo_GT [ Wed 23. Sep 2009 20:03 ] |
| Post subject: | Re: e36 steering rack í e30 ? |
Beygir hann ekki meira með e36 rackinnu líka ? Finst það allavega á mínu bíl eða bara hann er svona hjólaskakkur eða einhvað |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|