| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| e30 325 motor ?? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=39911 |
Page 1 of 1 |
| Author: | KjartaanTuurbo [ Fri 18. Sep 2009 18:09 ] |
| Post subject: | e30 325 motor ?? |
Sælir vinir. Ég var að fjárfesta í E30 316 og langar í stærri móóótor ! nú spyr ég, ef ég væri nú heppinn og eitthver hér á kraftinum ætti 325 mótor og gírkassa fyrir það, og ég kaupi það. Nú spyr ég, ef ég færi úr 1,6 í 2,5 motor, hvað þyrfti ég að skipta um ? þyrfti ég að skipta um hluta af rafkerfi eða ? með bestu kveðju. Kjartan Steinar jónsson |
|
| Author: | Djofullinn [ Fri 18. Sep 2009 18:13 ] |
| Post subject: | Re: e30 325 motor ?? |
Fyrsta spurningin er, er þetta 316i eða 316 blöndungs? |
|
| Author: | KjartaanTuurbo [ Fri 18. Sep 2009 18:28 ] |
| Post subject: | Re: e30 325 motor ?? |
þetta er 316i, en víst með nýupptekinn 1,8 motor. |
|
| Author: | ingo_GT [ Fri 18. Sep 2009 19:17 ] |
| Post subject: | Re: e30 325 motor ?? |
KjartaanTuurbo wrote: þetta er 316i, en víst með nýupptekinn 1,8 motor. ertu að tala um sweet e30 með kittið ?... Ef svo þá þá þartu bara að skifta um vélarloom,m20 passar beint í hitt plöggið Þarft líka annað drifskaft og gírstángadæmið sem fer í m20kassan. Held að ég sje að seigja rétt frá Endilega leiðréttið mig ef þetta er vitlaust er samt 100% að þetta sje rétt hjá mér |
|
| Author: | KjartaanTuurbo [ Fri 18. Sep 2009 19:58 ] |
| Post subject: | Re: e30 325 motor ?? |
ingo_GT wrote: KjartaanTuurbo wrote: þetta er 316i, en víst með nýupptekinn 1,8 motor. ertu að tala um sweet e30 með kittið ?... Ef svo þá þá þartu bara að skifta um vélarloom,m20 passar beint í hitt plöggið Þarft líka annað drifskaft og gírstángadæmið sem fer í m20kassan. Held að ég sje að seigja rétt frá Endilega leiðréttið mig ef þetta er vitlaust er samt 100% að þetta sje rétt hjá mér jamm þú ert að tala um sama bíl |
|
| Author: | ingo_GT [ Fri 18. Sep 2009 20:21 ] |
| Post subject: | Re: e30 325 motor ?? |
KjartaanTuurbo wrote: ingo_GT wrote: KjartaanTuurbo wrote: þetta er 316i, en víst með nýupptekinn 1,8 motor. ertu að tala um sweet e30 með kittið ?... Ef svo þá þá þartu bara að skifta um vélarloom,m20 passar beint í hitt plöggið Þarft líka annað drifskaft og gírstángadæmið sem fer í m20kassan. Held að ég sje að seigja rétt frá Endilega leiðréttið mig ef þetta er vitlaust er samt 100% að þetta sje rétt hjá mér jamm þú ert að tala um sama bíl Fylgir oftast með...Annars á ég 1 |
|
| Author: | KjartaanTuurbo [ Fri 18. Sep 2009 20:31 ] |
| Post subject: | Re: e30 325 motor ?? |
ingo_GT wrote: KjartaanTuurbo wrote: ingo_GT wrote: KjartaanTuurbo wrote: þetta er 316i, en víst með nýupptekinn 1,8 motor. ertu að tala um sweet e30 með kittið ?... Ef svo þá þá þartu bara að skifta um vélarloom,m20 passar beint í hitt plöggið Þarft líka annað drifskaft og gírstángadæmið sem fer í m20kassan. Held að ég sje að seigja rétt frá Endilega leiðréttið mig ef þetta er vitlaust er samt 100% að þetta sje rétt hjá mér jamm þú ert að tala um sama bíl Fylgir oftast með...Annars á ég 1 alræd, þá þarf ég bara að finna mér 2-2.5 l motor |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|