| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Að lækka E90 M-tech https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=39754 |
Page 1 of 1 |
| Author: | palmik [ Thu 10. Sep 2009 13:44 ] |
| Post subject: | Að lækka E90 M-tech |
Er með E90 3 S/D 2006 með öllu m-tech dótinu. Þar á meðal M fjöðrun. Mig langar til að lækka hann , var að pæla hvernig gorma ég á að kaupa ? Er búinn að vera að skoða H&R race eða sport. En aðal spurningin er hjá mér hvort að ég þurfi ekki að hafa eitthvað í huga afþví að bíllinn hjá mér er nú þegar væntanlega með aðra gorma heldur en E90 bíll sem er ekki með M-tech fjöðrunina ? Með von um að einhver geti hjálpað mér og svarað þessu |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|